Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1951, Blaðsíða 142
1951
— 140 —
in á 2 kr. penings svœði. Einnig
blæddi úr nefi. Tindi ég mörg laus
brot úr sárinu. Dura var öll sundur-
tætt undir, og kom þar úr heilasub-
stans, óhrjálegur aS sjá. Ekki tókst
mér aS loka dura, en gekk frá sárinu
eins vel og kostur var á. MaSurinn
hresstist undra fljótt og var eftir mán-
uS kominn á fætur og á sjóinn aftur.
Hafnar. Stórslysaár. 2. marz féll
bóndi í Skaptafelli i Öræfum niSur i
gil í jeppa sínum og beiS bana. 23.
júlí lenti 18 ára piltur undir vörubil
í SuSursveit. 20 manns voru á palli.
Fór tvöfalt afturhjól yfir brjóst og
höfuS: fract. costarum & baseos
cranii. Fluttur á Landsspitalann. Batn-
aSi. 25. júlí: 2 ára telpa var ein i eld-
liúsi aS morgunlagi, teygSi sig yfir
olíuvél, og kviknaSi í fötum hennar.
Ambustio m. gr. Mors eftir 5 klst. 4.
ágúst: 82 ára kona datt aftur á bak
niSur stiga á steingólf. Dó nærri strax:
fract. cranii. Lux. humeri 2. Fract.
cruris 1, claviculae 3, radii 2, malleoli
2, vulnus dilaceratum manus c. fract.
complicata 1, incisivum 7, contusum
7, punctum 2, ambustio 3, contusiones
4. Auk þess nokkuS um corpora
aliena, aSalIega önglar og naglar.
Kirkjubæjar. 75 ára bóndi drukkn-
aSi í rafstöSvarlóni heima viS bæ
sinn, hinn 27. október. Lífgunartil-
raunir gerSar, en reyndust árangurs-
lausar. ASrar slysfarir ekki teljandi.
Vestmannaeyja. Þetta var hiS mesta
slysaár, og fórust alls af slysförum 24
manns. Mesta og hörmulegasta slysiS
varS, er flugvélin Glitfaxi fórst á leiS
frá Vestmannaeyjum til Reykjavíkur
meS 20 manns, áhöfn og farþega. Fólk
þetta var flest úr Reykjavík, 9 manns,
og úr Vestmannaeyjum 7 manns, en 1
var frá hverjum þessara staSa: Kefla-
vík, Mýrum, NorSfirSi og Fljótsdal.
Mörgum þótti óvarlega fariS og of tæpt
teflt, þegar flugvél þessi lagSi af staS
héSan undir kvöld í stormi og dimm-
viSri. Önnur dauSaslys voru þessi:
1) 18 ára piltur drukknaSi af kajak
hér sunnan viS Eyjarnar. Eftir þaS
voi'u kajakferSir hér bannaSar meS
lögreglusamþykkt. 2) 24 ára sjómann
tók út af mótorbát i róSri. 3) Ung kona
fannst örend viS vegarbrún í útjaSri
kaupstaSarins seint um kvöld, og var
liún höfuSkúpubrotin. Var taliS, aS
konan hefSi dottiS i hálku og skolliS
á hnakkann. ViS réttarrannsókn upp-
lýslist ekkért annaS í málinu. 4) Þýzk-
ur sjómaSur, 27 ára, lézt á sjúkra-
húsinu hér af afleiSingum beinbrots
og blæSingar, sem hann hlaut á
fiskveiSum. Slys sundurliSast þannig
eftir orsökum: I. slys viS fiskveiSar:
Brezkir sjómenn 13, þýzkir 10, fær-
eyskir 3, belgiskir 2, sænskir 1, út-
lendir alls 29, íslenzkir alls 2, samtals
31 (+ 1 dauSaslys, ísl. sjómaSur). II.
Slys af völdum áfengisdrykkju 7. III.
Götuslys 5 (+ 1 dauSaslys). IV. Slys
viS landvinnu 4. V. Slys viS eldhús-
störf 2. VI. Slys á börnum aS leik 2.
VII. BifreiSarslys 1. VIII. íþróttaslys
1 (+1 dauSaslys). IX. Ýmislegt 3.
Slys samtals, er komu til aSgerSa
lækna á sjúkrahúsi 55. DauSaslys 23
(þ. a. 20 í flugslysi). Meira háttar slys
alls 78. Fract. baseos cranii 1, mandi-
bulae 1, scapulae 1, costae 9, anti-
brachii 1, humeri 2, radii 1, digiti
manus 3, colli femoris 2, femoris 2,
patellae 1, cruris 2, fibulae 1, malleoli
1, ossis metatarsi 1, lux. humeri 5,
cubiti 1.
Eyrarbakka. Engin meira háttar slys
á árinu. Fract. claviculae 2, costarum
3, antibrachii 1, lux. humeri 1. MikiS
um skurSi, stungur, mör og margvís-
legar skrámur. MikiS af corpora
aliena oculorum.
Selfoss. Fract. radii typica 4, mal-
leoli 5, claviculae 5, costarum 4, lux.
hurneri 3, manus 1, cubiti 1, distori-
siones variae 20, vulnera varia 50,
corpus alienum oculi 21.
Laugarás. ÖldruS kona var aS fara
út úr bíl, sem numiS hafSi staSar í
halla. Tók billinn þá aS renna, og
ætlaSi konan aS flýta sér, en hrasaSi
og varS undir afturhjóli bílsins. Hlaut
hún fract. pelvis og colli femoris. Her-
menn af Keflavíkurflugvelli horfSu á
Geysisgos ásamt fleira fólki. Var gosiS
taliS búiS og skálin orSin tóm. Flykkt-
ist þá fólkiS ofan í skálina. Skyndi-
lega vall vatniS upp í skálina aftur
í svo skjótri svipan, aS fólkinu tókst
ekki aS forSa sér, og brenndust ca.
15 manns meira eSa minna á fótum,