Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1951, Side 144

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1951, Side 144
1951 — 142 — Ura geðveika: Rvík. Á árinu voru 55 Reykvíkingar lagðir inn á Kleppsspítala. Dvalar- heimili bæjarins að Elliðavatni og Arnarholti voru jafnan fullskipuð, og dvöldust þar að staðaldri rúmlega 40 geðveikir menn. Ólafsvikur. 2 eru sjúkdóms síns vegna fastir á skýrslunni; auk þess 3 tilfelli léttari og stundarfyrirbæri. Þurfti þó eitt spitalavist. Búðardals. 2 sjúklingar með de- pressio mentis. Gerði annar þeirra tilraun til að fyrirfara sér, skar á hálsinn, en tókst ekki. Þingeyrar. Morbus mentalis 6 til- felli. Depressio mentis 4 tilfelli; þar af fengu 3 raflost með allgóðum ár- angri. Kona með confusio mentis send á sjúkrahús í Reykjavik. Gamall geð- veikissjúklingur, sem gengið hafði laus í mörg ár og framið ýmiss konar spellvirki, sendur á Kleppshælið. Flateyrar. Schizophrenia: 1 tilfelli, sjúltlingurinn sendur á Kleppsspítala. Bolungarvík. Roskin kona hér gerð- ist þunglynd, fór einförum og hafði tilhneigingu til sjálfsmorðs, en var annars róleg. Hefur hún alla tíð verið viðkvæm úr hófi fram og psykiskt labíl. Átti að höggva dóttur hennar, sem var sjúklingur á Vífilsstöðum, og mun það hafa raskað henni svona. Fór hún af frjálsum vilja á Víðihlið- ardeildina á Kleppsspítala. ísafj. 2 sjúklingar með psychosis maniodepressiva og 1 með depressio mentis. 2 geðveikissjúklingar dvöldust á geðveikradeild elliheimilisins, við sömu kjör og áður, og 2 á sjúkrahús- inu, öllum þar til ama. Ögur. 37 ára ókvæntur vinnumaður i sveit fékk depressio mentis. Var sendur til Reykjavíkur og fékk þar shockmeðferð. Kom heldur skárri til baka. 16 ára stúlka fékk manio- depressiv köst. Var send til Reykja- víkur og lögð inn á Klepp. Iíona, 41 árs, félck depressio mentis og lá á ísafirði um tíma. Hólmavíkur. Fertug kona, sem um getur í síðustu skýrslu, fékk depressio mentis á sama tima árs og árið áður, en jafnaði sig furðuvel á um 2 mán- aða tima. Hvammstanga. 2 manneskjur héðan fengu vist á Kleppi um skeið, vegna skyndilegra brjálsemisóra. Blönduós. Geðveik varð að nýju kona ein, sem send var til útlanda til lækninga, en á annarri var gerð lobo- tomia í Reykjavík, og fékk hún bata. Aðeins 1 þeirra geðveiku sjúklinga, sem kunnir eru í héraði, þarf sérstaka gæzlu, og hefur fengizt loforð fyrir húsrými handa honum á Kleppi. Sauðárkróks. 48 ára gamall bóndi tók að fá ýmsar hugmyndir, sumar alleinkennilegar, gerðist tortrygginn gagnvart öðrum og taldi sig vera með krabbamein. Hann fór til Reykjavíkur til rannsóknar. Þar fleygði hann sér út um glugga á 3. hæð og lézt af af- leiðingum þess nokkru siðar. 18 ára bóndasonur var kominn til náms á Hólaslcóla; truflaðist hann þar, og varð að koma honum á Klepp. Svo er 48 ára kona úr Hofsóshéraði, sem er á sjúkrahúsi Sauðárkróks; hefur hún psychosis og þjáist af asthma. Ólafsfj. Konan, sem um getur i síð- ustu ársskýrslu og mest vandræðin hefur verið með, hefur verið algerlega sinnulaus allt árið. Þurft hefur að mata hana og klæða, og lendir það oftast á 7 ára gamalli dóttur hennar, þegar bóndinn er öðru að sinna. Það vofir yfir, að bóndinn gefist upp á búskapnum, þar sem enginn fæst á heimilið, meðan konan er heima. Heimilisfólk er, auk bóndans og kon- unnar, 4 ung börn (2 annars staðar), móðir bónda, gamalær, systir bónda, heilsuveil. Ástandið þvi hörmulegt. Vopnafj. Psychosis manio-depres- siva 1. Hafnar. Psychosis manio-depressiva 2 sjúklingar. Laugarás. Maður varð skyndilega óður. Gekk hann um sveitina með hamar á lofti og gerði sig liklegan til alls. Simaði ég þegar á Klepp og bað um pláss. Fannst mér yfirlæknirinn í fyrstu ekki taka því fjarri, þar til ég lét þess getið af hendingu, að hann hefði tvisvar fengið raflostmeðferð í fyrri köstum, sem ekki voru eins svæsin, með allgóðum árangri (heil- brigður ca. ár hvort sinn eftir lost). Eftir það taldi hann öll tormerki á
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244
Side 245
Side 246
Side 247
Side 248
Side 249
Side 250
Side 251
Side 252

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.