Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1951, Síða 149
— 147 —
1951
laugur Snædal, cand. med. & chir.,
settur 20. ágúst héraðslæknir í Nes-
héraði frá 15. s. m. — Guðjón Guðna-
son, stud. med. & chir., settur 31.
ágúst héraðslæknir í Breiðumýrar-
héraði frá 1. september til loka mán-
aðarins. —- Héraðslæknir í Stykkis-
hólmshéraði settur 5. september til
að gegna ásamt sínu héraði Flateyjar-
liéraði frá 1. s. m. — Ezra Péturssyni,
héraðslækni i Kirkjubæjarhéraði, veitt
7. september lausn frá embætti frá 1.
nóvember. — Þóroddur Jónasson, lækn-
ir á Akureyri, skipaður 18. september
héraðslæknir í Breiðumýrarhéraði frá
1. október. — Kjartan Ólafsson, settur
héraðslæknir í Flateyrarhéraði, skip-
aður 18. september héraðslæknir þar
frá 17. s. m. —- Ragnhildur Ingi-
bergsdóttir, cand. med. & chir., ráð-
in aðstoðarlæknir héraðslæknis í
Stórólfshvolshéraði frá 1. október;
ráðningin staðfest 2. s. m. — Hér-
aðslæknir i Hólmavíkurhéraði settur
5. október til að gegna ásamt sínu
héraði Árneshéraði frá 15. s. m. —
tJlfur Ragnarsson, cand. med. & chir.,
settur 13. október héraðslæknir í
Kirkjubæjarhéraði frá 1. nóvember.
— Inga Björnsdóttir, sett héraðslækn-
ir í Bakkagerðishéraði, skipuð 7. des-
ember héraðslæknir þar. — Stefán
Haraldsson, settur héraðslæknir í
Þórshafnarhéraði, skipaður 7. desem-
ber héraðslæknir þar. — Sigurmund-
ur Sigurðsson, fyrrverandi héraðs-
læknir, ráðinn aðstoðarlæknir héraðs-
læknis í Patreksfjarðarhéraði 1. des-
ember til loka mánaðarins; ráðningin
staðfest 19. s. m. — Héraðslæknar í
Stykkishólms- og Reykhólahéruðum
settir 27. desember til að gegna sam-
eiginlega ásamt sínum héruðum Flat-
eyjarhéraði (frá 1. janúar 1952). —
Hörður Helgason, stud. med. & chir.,
settur 27. desember héraðslæknir í
Súðavíkurhéraði frá 1. janúar 1952.
Lækningaleyfi veitt á árinu:
1. Almenn lækningaleyfi:
Inga Björnsdóttir (7. marz).
Ragnheiður Guðmundsdóttir (7.
marz).
Kjartan Ólafsson (22. ágúst).
Ásbjörn Stefánsson (19. september).
Þorsteinn Árnason (28. nóvember).
Stefán Haraldsson (29. nóvember).
Þorbjörg Magnúsdóttir (29. nóvem-
ber).
Ragnhildur Ingibergsdóttir (14. des-
ember).
2. Sérfræðingaleyfi:
Bergþór J. Smári i lyflækningum
(28. maí).
Ólafur Sigurðsson í lyflækningum
(18. júní).
Elias Eyvindsson í svæfingum og
deyfingum (19. september).
3. Takmörkuð lækninga-
1 ey fi:
Tannlækningar:
Páll Jónsson (14. febrúar).
Jóhann Gunnar Benediktsson (2.
apríl).
Þórunn Þ. Clemenz (5. marz).
Til læknaskipunar og heilbrigðis-
mála var eytt á árinu kr. 21323333,40
(áætlað hafði verið kr. 18886751,00)
og til félagsmála kr. 36540188,47
(30293632,00) eða samtals kr.
57863521,87 (49180383,00). Á fjárlög-
um næsta árs voru sömu liðir áætl-
aðir kr. 24981170,00 + 41129113,00
= kr. 66110283,00.
Akranes. Ljósmóðurlaust er í Strand-
arhreppi, og gegnir ljósmóðir Leirár-
sveitar. Hefur hún nú eignazt bifreið
og gerir það henni kleift að anna um-
dæminu.
Stykkishólms. Einar Eiríksson, stud.
med., var til aðstoðar héraðslækni í
ÍVi mánuð að sumrinu. Héraðslæknir
gegndi Flateyjarhéraði ásamt sinu hér-
aði nokkurn hluta af árinu. Ung og
efnileg ljósmóðir er nú tekin til starfa
i Miklaholtshreppi.
Búðardals. Ljósmóðirin í Fells-
strandarhreppi lét af störfum á árinu,
og hefur ljósmóðirin i Skarðsstrand-
arhreppi bætt því umdæmi á sig;
hefur hún nú 3 umdæmi. Staðgengill
minn, um IV2 mánaðar skeið að sumr-
inu, var Sigurður Magnússon.
Þingeyrar. Ljósmóðurumdæmi Mýra-
hrepps ljósmóðurlaust þar til í nóv-