Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1951, Side 154

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1951, Side 154
1951 152 — Hin gamla bifreið deildarinnar var orðin svo úr sér gengin, að hún var lengstum ónothæf, og voru aðeins fluttir með henni 48 sjúklingar innan- bæjar, og 13 ferðir voru farnar út um sveitir. Samdi deildin við sarna mann og árið áður um sjúkraflutninga, þeg- ar bifreið deildarinnar var ekki til- tæk, og bjargaðist þetta vandræða- laust. Flutti hann 57 sjúklinga utan- bæjar og 53 í bænum. Unnið var að því á árinu að fá nýjan sjúkrabíl, og tókst nú loks að fá til þess nauðsyn- leg leyfi; varð að ráði að kaupa Dodgebifreið, „standard model,“ og er nýlega búið að taka hana í notkun. Ljósabaðstofa deildarinnar var tekin i notkun; var aðsókn góð, og rekstur- inn bar sig þrátt fyrir nokkuð hækk- uð útgjöld. Mest voru ljósin notuð af börnum innan skólaaldurs, en einnig talsvert af fullorðnu fólki. Alls fengu ljósböð 240 í 3500 skipti. Er í ráði að færa út kvíarnar, ef húsnæði og tæki fást, svo að fleiri geti notið þess- arar heilsubótar. Frú Helga Svanlaugs- dóttir, hjúkrunarkona, veitti ljósastof- unni forstöðu með hinni mestu prýði. Rauðakrossdeildin á Akureyri og slysavarnardeild kvenna á Altureyri stóðu í sameiningu að námskeiðum í hjálp í viðlögum á síðast liðnu vori. Kennari var Jón Oddgeir Jónsson. Fyrir tilmæli Rauðakross Islands gekkst deildin fyrir söfnun til styrktar nauðstöddu fólki á flóðasvæði Pódals- ins á Ítalíu. Safnaðist lítið, enda í mörg horn að líta um þetta leyti og mjög leitað til almennings um fjár- framlög til nauðsynja- og mannúðar- mála, sem nú er unnið að og mönn- um hér standa nærri. Söfnuðust að- eins kr. 840,00. Hins vegar gekk ösku- dagssöfnunin eins vel og áður, og komu alls inn kr. 8502,00, eða nokkru hærri fjárhæð en nokkru sinni fyrr. Heillamerki Rauðakrossins, sem fólk var farið að læra að nota, einkum á jólabréf og pakka, fékk deildin engin að þessu sinni, en mundi geta haft af talsverðar tekjur, ef hægt væri að útvega. Deildin naut eins og áður styrks frá Akureyrarbæ og Eyjafjarð- ar- og Þingeyjarsýslum, en tekjur voru nú engar af samkomum, sem oft hef- ur verið áður. Með breytingum, sem nýlega voru gerðar á einu samkomu- húsi bæjarins, þar sem deildin eftir gamalli hefð hafði fengið að halda áramótadansleiki, sem jafnan var mesti tekjuliður hennar, er nú burt fallinn þessi góði tekjuliður. Fjárhag- ur deildarinnar hélzt þó sæmilega í horfinu. Niðurstöðutölur reikninga voru: Tekjur: kr. 38503,66. Gjöld: kr. 23027,30. Skuldlaus eign kr. 122710,00. —- Félagar í árslok: 436 ársfélagar, 42 ævifélagar. Heilsuverndarstöðvar. 1. Iíeilsiwerndarstöð Reykjavíkur. Berklavarnir. Árið 1951 voru framkvæmdar 25450 læknisskoðanir (27370 árið 1950) á 18743 manns (19255). Tala skyggn- inga 15348 (15180). Annazt var um röntgenmyndatöku 622 (758) sinnum. Auk þess voru framkvæmdar 3085 (4381) loftbrjóstaðgerðir. 127 (119) sjúklingum var útveguð sjúkrahúss- eða hælisvist. Berklapróf voru fram- kvæmd á 6747 (4305) manns. 3624 próf voru framkvæmd á stöðinni, en 3123 berklapróf gerð í skólurn á veg- um stöðvarinnar. Enn fremur var annazt um 492 (463) hrákarannsókn- ir. Auk 191 (140) ræktunar var 436 (204) sinnum ræktað úr magaskol- vatni. Séð var um sótthreinsun á heim- ilum allra smitandi sjúklinga, sem að heiman fóru. 692 (950) manns, eink- um börn og unglingar, voru bólusett gegn berklaveiki. Munu nú alls hafa verið bólusettir um 7140 (6450) manns. Skipta má þeim, sem rannsak- aðir voru, í 3 flokka: 1. Þeir, sem verið höfðu undir eftir- liti stöðvarinnar að minnsta kosti tvisvar á ári og henni því áður kunnir, alls 1192 (1098) manns. Þar af voru karlar 426 (381), kon- ur 678 (643), börn 88 (74). Meðal þeirra fannst virk berklaveiki að 127 (65), eða 10,6% (5,9%). 108 þeirra voru með berklaveiki i lungum, lungnaeitlum eða brjóst- himnu. í 76 (52) tilfellum, eða 6,4% (4,7%), var um sjúklinga að ræða, sem veikzt höfðu að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244
Side 245
Side 246
Side 247
Side 248
Side 249
Side 250
Side 251
Side 252

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.