Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1951, Side 155
— 153 —
1951
nýju cða versnað frá fyrra ári.
Hinir 51 (13) höfðu haldizt svo
til óbreyttir frá 1950. 82 (29)
sjúklingar, eða 6,9% (2,6%),
höfðu smitandi berklaveiki i lung-
um. 51 (25) þeirra, eða 4,3%
(2,3%), urðu smitandi á árinu.
Af þeim voru einungis 10 (5)
smitandi við beina smásjárrann-
sókn, en í 41 (20) fannst fyrst
smit við nákvæmari leit, ræktun
úr hráka eða magaskolvatni.
2. Þeir, sem vísað var til stöðvar-
iiuiar í í. sinn eða komið höfðu
áður, án þess að ástæða væri talin
til að fylgjast frekar með þeim,
alls 6759 (6270) manns. Þar af
voru karlar 1842 (1711), konur
2619 (2559), börn yngri en 15
ára 2298 (2000). Meðal þeirra
reyndust 144 (134), eða rúmlega
2,1% (2,1%), með virka berkla-
veiki. Þar af voru 120 með berkla
í lungum, lungnaeitlum eða brjóst-
himnu. 34 (29) þeirra, eða 0,5%
(0,5%), liöfðu smitandi berkla-
veiki. í 10 (8) þeirra fannst fyrst
smit við ræktun.
3. Stefnt í hópskoðun alls 8271
(10480) manns. 1204 (1461)
þeirra voru yngri en 15 ára. Virk
berklaveiki fannst i 5 (15), eða
0,tí%c (1,4%C), (1 konu, 3 körlum
og 1 barni). Smit fannst i 2
þeirra, eða 0,24%c (7 eða 0,67%„
árið 1950).
4. Hverfisskoðun alls 2520 manns
(1407), (þar af 730 börn). Meðal
þeirra fannst 1 barn (0,4(Ú>) með
virka berklaveiki.
2. Heilsuverndarstöð ísafjarðar.
Berklavarnir. Stöðina sóttu
558 manns, þar af undir eftirliti
stöðvarinnar 60; fjöldi rannsókna
(fjöldi rannsakaðra í svigum) 908
(580). Með virka berklaveiki reyndust
14, eða 2,5%, þar af með lungna-
berkla 13 og 3 þeirra smitandi. Sér-
stakar rannsóknir: Skyggningar 874
(558), röntgenmyndir 2 (?), sýkla-
rannsóknir án ræktunar 22 (12),
sýklaræktun 3 (3), sökk 7 (7). Blást-
ur 70 (9). Sjúklingum vísað á liæli
4 (3 karlar, 1 kona).
3. Heilsuverndarstöð Siglufjarðar.
Berklavarnir. Stöðina sóttu
695 inanns, þar af undir eftirliti
‘itöðvarinnar 103; fjöldi rannsókna
1129 (755). Með virka berklaveiki
reyndust 8, eða 1,2%, og allir með
lungnaberkla, þar af smitandi 6. Sér-
stakar rannsóknir: Skyggningar 1025
(695), röntgenmyndir 13 (10), sýkla-
rannsóknir án ræktunar 18 (10), sökk
73 (40). Blástur 123 (9). Sótthreinsun
6 heimila. Sjúklingum visað á hæli 8
(2 karlar, 6 konur).
4. Heilsuverndarstöð Akureyrar.
Berklavarnir. Stöðina sóttu
1128 manns, þar af undir eftirliti
stöðvarinnar 68; fjöldi rannsókna
2417 (1410). Með virka berklaveiki
reyndust 69, eða 6,1%, þar af með
lungnaberkla 68 og smitandi 8. Sér-
stakar rannsóknir: Skyggningar 2042
(1096), röntgenmyndir 98 (93), sýkla-
rannsóknir án ræktunar 119 (81),
sýklaræktun 5 (4), aðrar rannsóknir
153 (136). Blástur 325 (24). Sótt-
hreinsun 5 heimila. Sjúklingum vísað
á hæli 31 (10 karlar, 21 kona).
5. Heilsuverndarstöð Seyðisfjarðar.
Berklavarnir. Stöðina sóttu
160 manns, þar af undir eftirliti stöðv-
arinnar 6; fjöldi rannsókna 219 (161).
Með virka berklaveiki reyndust 6, eða
3,8%, allir með lungaberkla, en eng-
inn smitandi. Sérstakar rannsóknir:
Skyggningar 200 (160), röntgenmynd-
ir 1 (1), sökk 18 (6). Blástur 3 (2).
6. Heilsuverndarstöð Vestmanna-
eyja.
Berklavarnir. Stöðina sóttu
991 manns, þar af undir eftirliti stöðv-
arinnar 200; rannsóknir alls 1466
(1288). Með virka berklaveiki reynd-
ust 40, eða 4,0%, þar af 20 með
lungnaberkla og smitandi 3. Sérstak-
ar rannsóknir: Skyggningar 945 (797),
röntgenmyndir 2 (2), sýklarannsóknir
án ræktunar 2 (2), sýklaræktun 13
(13), aðrar rannsóknir (berklapróf og
sökk) 504 (474). Blástur 58 (12). Sótt-
hreinsun 3 heimila. Sjúklingum vísað
á hæli 13 (7 karlar, 6 konur).
20