Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1951, Page 156

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1951, Page 156
1951 — 154 — Sjúkrasamlög. Me<5 ákvæði í 21. gr. laga nr. 122 28. desember 1950, um breyting á lög- um nr. 50/1946, um almannatrygging- ar og viðauka við þau, var svo fyrir mælt, að þar sem sjúkrasamlög væru ekki enn starfandi, skyldu þau stofn- uð eigi siðar en svo, að samlagsmenn nytu réttinda frá 1. október 1951, enda þótt samlagsstofnun hefði eigi verið ákveðin með atkvæðagreiðslu sam- kvæmt 29. gr. 1. nr. 104 1943. Frá þess- um degi ná því sjúkrasamlög til allra landsmanna. Samkvæmt upplýsingum Tryggingastofnunar rikisins voru i árslok 225 samlög i landinu með sam- tals 89434 skráðum samlagsmönnum, í kaupstöðum 54111 (þar af í Reykja- vik 34909), en utan kaupstaða 35323. Nær undantekningarlaust er hvert sveitarfélag sér um samlag, og eru i fámennasta samlaginu, Sjúkrasamlagi Fjallahrepps, einungis 25 skráðir sam- lagsmenn. Aðeins eitt læknishérað, sem i eru fleiri en eitt sveitarfélag, hefur skipað sér í eitt samlag. Það er Bíldudalshérað (2 hreppar) með 202 skráðum samlagsmönnum. Fjölmenn- asta sjúkrasamlag utan kaupstaða er Sjúkrasamlag Kópavogshrepps með 665 skráðum samlagsmönnum, en fjöl- mennasta samlag í sveit, jiar sem er ekkert kauptún eða þorp, er Sjúkra- samlag Hrunamannahrepps með 284 skráðum samlagsmönnum. Skráðir sjálfstæðir samlagsmenn eru aðeins fullorðið fólk (þ. e. 16 ára og eldra), en yngra fólk er tryggt með foreldr- um sínum eða fósturforeldrum. Allar tölur eru hér meðalmeðlimatölur sam- kvæmt greiddum iðgjöldum. Um önnur hjúkrunar- eða liknarfé- lög hafa ekki borizt sérstakar skýrsl- ur. í umsögnum héraðslækna hér á eftir er minnzt Hjúkrunarfélags Ólafs- vxkur og Rauðakrossdeilda i Neskaup- stað og Vestmannaeyjum, auk krabba- meinsvarnarfélags á hinum síðar nefnda stað. Rvík. Framkvæmdum við hina nýju byggingu heilsuverndarstöðvarinnar miðaði nokkuð. Akranes. Hjúkrun er í sama horfi og áður. Ólafsvíkur. Sjúkrasamlög störfuðu i öllum hreppum í árslok. Starfsemi Hjúkrunarfélags Ólafsvikur nú orðið helzt bundin við starfrækslu röntgen- tækis, sem þó vegna húsnæðisskorts hefur ekki komið enn að notum nema til gegnlýsinga. Stykkishólms. Sjúkrasamlög hin sömu og áður. Hagur þeirra góður. Búðardals. Eins og annars staðar á landinu tóku sjúkrasamlög til starfa i öllum þeim hreppum, þar sem sjúkra- samlög höfðu ekki starfað áður. Reykhóla. Sjúkrasamlög eru nú í öll- um hreppum héraðsins, i 2 þeirra þó aðeins frá 1. október s. 1., þ. e. frá þeim tíma, sem lögleitt var. Flateyrar. Sjúkrasamlög störfuðu í öllum hreppum á sama hátt og verið hefur. Ljósböð á vegum Maríusjóðs sem áður. ísafj. Sjúkrasamlög 2 og starfa með sama hætti og áður. Vegna breytinga á þátttöku samlaganna í greiðslu lyfja varð afkoman betri en áður, og varð nú hagnaður á rekstri þeirra. Ung- barnaefth-litið, sem fram fór á vegum samlagsins, lagðist niður á árinu. Heilsuverndarstöð er engin i hérað- inu.1) Hefur þó af og til verið rætt um að koma slíkri stofnun formlega á laggirnar, allt frá gildistöku laga um þetta frá 1944, en stöðugt strandað á smámunum og sinnuleysi um staðfest- ingu reglugerðar og formlegri tilnefn- ingu stjórnar. Virðist það undarlegt að lögbjóða bæjarfélögum að starf- rækja slikar stofnanir, fela þeim verk- efni án þess að fá þeim formlega stjórn og starfsreglur.2) Héðan er því ekkert að frétta um ungbarnaeftirlit, eftirlit með barnshafandi konum, eða annað, sem slikri stofnun er ætlað að 1) Er ekki berklavarnarstöðin heilsuvernd- arstöð? 2) Með lögum er ekki eingöngu fyrirskipað að reka skuli á ísafirði heilsuverndarstöð, heldur, að bæjarstjórnin skuli setja henni starfsreglur, er ráðherra staðfesti. Á slíkri staðfestingu hefur ekki staðið, heldur hinu, að bæjarstjórnin gerði sína skyldu að semja reglugerðina. Hvernig væri, að hlutaðeigandi héraðslæknir tæki sig fram um að semja reglugerðina fyrir bæjarstjórnina og ynni síð- an að því að fá hana samþykkta og staðfesta?
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.