Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1951, Síða 163
— 161 —
1951
Kostur áhalda, hreinsun lyfjailáta
o. fl. Áhugi lyfsala á því að búa lyfja-
búðir sínar nauðsynlegum áhaldakosti
glæðist enn stórlega. Áf áhöldum, sem
keypt hafa verið á árinu má nefna:
Westphalseðilsþyngdarvog (2 lyfja-
búðir), kæliskáp (3), eimingartæki
(4), glasaþurrkofna (2), fullkomin
þvottatæki (1), gufusæfi (1), töfluvél
(1), fleytivél (3), tæki til að áletra
með merkimiða séríláta og umbúðir
stungulyfja (2), smyrslvél (1), stauta-
vél (2), iu'irvog (4), sentígrammavog
(3) og rannsóknarvog (1).
Fer hér á eftir til frekari glöggv-
unar yfiriit um eign lyfjabúðanna á
nokkru,m helztu tækjum, sem notuð
eru í lyfjabúðum. Er miðað við dag
þann, er skoðun var gerð á hverjum
stað. Tölur í svigum eiga við árin
1950, 1949 og 1948:
Lyfjabúðir
Westphalseðilsþyngdarvog.................... 181) (17, 15, 14)
Eimingartæki ............................... 18 (15, 10, 9)
Gufusæfir................................... 13 (12, 9, 8)
Glasaþurrkofn .............................. II2 3 4) (10, 8, 3)
Viðunandi þvottatæki ....................... 12 (10, 7, 6)
Töfluvél.................................... 12 (11, 10, 9)
Rykþéttur kyrniskápur ........................ 5 (5, 3, 2)
Kyrnivél ..................................... 3 (2, 2, 1)
Kæliskápur ................................... 6 (3, 2, 2)
Rannsóknarvog .............................. 11 (10, 9, 7)
Sentígrammavog (arreteringsvog) ............. 12 (9, 7, 5)
4 lyfjabúðir sendu vogir og vogar-
lóð til löggildingar á árinu, en í a. m.
k. 5 lyfjabúðum voru áfram i notkun
ólöggiltar vogir og vogarlóð.
Retur var yfirleitt vandað til íláta-
hreinsunar en til þessa hefur við-
gengizt.
Rannsóknir á lyfíum gerðnm í lyfía-
búðunum. Lyfjarannsóknum var hag-
að svipað og undanfarin ár. Náðu
rannsóknir þessar einkum til skammta
og lyfjakyrna, en jafnframt því voru
gerðar fjölmargar ákvarðanir á eðlis-
þyngd lausna.
1) Skammtar. Alls voru 66 tegundir
skammta rannsakaðar, og reyndist
þungaskekkja 22 þeirra (33,3%) vera
utan óátalinna frávika lyfjaskrár.
Mesta þungaskekkja reyndist vera
34%. Var það einkum í 5 lyfjabúð-
um, sem nákvæmni við gerð skannnta
var mjög áfátt.
2) Kyrni. Þungarannsóknir voru
gerðar á 7 tegundum kyrna, og reynd-
ist þungi 4 þeirra (57%) vera utan
1) Ein af þessum vogum var úrskurðuð ó-
nothæf við skoðun.
2) Glasaþurkofn var tekinn úr notkun í
einni iyfjabúð á árinu.
óátalinna frávika lyfjaskrár. Mesta
þungaskekkja nam 37,5%.
3) Eðlisþyngdarrannsóknir voru
gerðar á 137 lausnunt, og reyndist
eðlisþyngd 11 þeirra (8,0%) víkja um
skör frá réttu rnarki.
4) Víða var fundið að þvi, að til-
hlýðileg smitgát væri ekki höfð við
gerð, geymslu og afgreiðslu augn-
dropa.
Bækur og færsla þeirra. Frá 1. jan-
úar 1951 að telja er lyfsölum gert að
lialda eftirtaldar bækur, sbr. áður-
nefnda auglýsíngu um búnað og rekst-
ur lyfjabúða:
1) Vörukaupabók eða vörukaupa-
spjaldskrá, þar sem færð skulu kaup
á hvers konar vörum, umbúðum og
öðru, sem ætlað er til sölu i lyfjabúð-
inni; 2) vinnustofudagbók eða vinnu-
stofuspjaldskrá, þar sem getið skal
hvers konar framleiðslu, er á sér stað
i lyfjabúð, og færa hverja tegund á
sérstakt blað og i þeirri röð, sem hún
hefur verið gerð; 3) símalyfseðlabók,
þar sem skráðar séu hvers konar síma-
ávísanir lækna á lyf; 4) eftirritunar-
bók, þar sem skráðir eru eftirritunar-
skyldir lyfseðlar (deyfilyf o. fl.); 5)
21