Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1951, Side 165
— 163
19S1
Lyf jabúðir
Magnýltöflur 1 2 3 4 5 6 7
30 stk. — með umbúðum . •—• 8,05 6,00 99 99 99 99 99
Aspirínskammtar
0,5 g — 1 stk — 1,25 1,10 1,00 1,00 1,15 0,75 1,00
10 — — 8,30 9,00 8,50 10,00 99 8,20
Aspiríntöflur 0,5 g 20 stk. —
með umbúðum — 6,00 6,60 99 „ 99 99 99
Brúnir skammtar — 1 stk. . — 1,25 1,35 1,00 1,00 1,00 99 99
10 — . — 12,00 9,00 8,50 8,20 99
Hjartastyrkjandi dropar
30 ml — án umbúða .... — 6,10 6,00 5,50 99 5,65 5,70 ,,
með umbúðum . — 6,60 6,60 6,00 6,90 6,60 6,60 99
Virðist bera brýna nauðsyn til, að
verð lausasölulyfja verði fastákveðið
með sérstakri lyfsöluskrá eða á annan
hátt, líkt og á sér stað um lyf, er látin
eru úti gegn lyfseðlum lækna. Viða
varð vart ósamræmis i nafngiftum
lausasölulyfja annars vegar og inni-
haldi þeirra hins vegar. A þetta eink-
um við um hvers konar brjóstdropa
og þess háttar lyf, þar sem einstakar
lýfjabúðir nota oft og tíðum hver
sína einkaforskrift. Jafnvel var inni-
hald brúnna skammta breytilegt i ein-
stökum lyfjabúðum.
Ýmislegt. Þau mistök áttu sér stað
í einni lyfjabúð á árinu, að látnar
voru úti gegn ávisun læknis natrium-
mebúmaltöflur í stað pentýmaltaflna.
Slys hlauzt þó ekki af mistökum þess-
um.
Árið 1949 var starfsmaður lyfjabúð-
ar staðinn að þvi að hafa látið gá-
leysislega úti deyfilyf gegn lyfseðli
læknis. Var látið varða áminningu
heilbrigðisstjórnar.
4. Húsakynni. Þrifnaður.
Rvik. Á árinu gerðist það markvert
í húsnæðismálunum, að Alþingi álykt-
aði að gefa frjálsa byggingu smáíbúð-
arhúsa, allt að 80 m2 og 260 m3 að
stærð. Uppdrættir skyldu miðaðir við,
að unnt væri að stækka húsin síðar
í nálega 100 m2. Reykjavikurbær út-
hlutaði 112 lóðum undir smáhús þessi
á svæði við Sogaveg og Grensásveg.
Yfirleitt vann 'fólk mjög mikið að
smiði húsanna, enda nú ákveðið, að
sú vinna skyldi ekki teljast skattskyld.
Á árinu voru byggð 118 íbúðarhús
með 282 íbúðum. Herbergjafjöldi, auk
eldhúss, er i þessum íbúðum sem hér
segir: 2 herbergi: 51 íbúð, 3 herbergi:
120 ibúðir, 4 lierbergi: 60 ibúðir, 5
herbergi: 34 ibúðir, 6 herbergi: 8 i-
búðir, 7 herbergi: 4 íbúðir, 8 her-
bergi: 3 íbúðir, 9 herbergi: 1 ibúð,
10 herbergi: 1 íbúð. Aðeins ein af
ibúðum þessum er i timburhúsi. Vit-
að er, að 66 af þessum íbúðum eru i
kjöllurum eða risi án samþykkis bygg-
ingarnefndar. Húsnæðisskoðanir voru
framkvæmdar eftir beiðni ibúanna.
Alls voru 157 íbúðir skoðaðar. Vinn-
flokkar bæjarins hreinsuðu 69 lóðir
og lendur á kostnað eigenda, sem
höfðu ekki séð um hreinsun á þeim
sjálfir, þrátt fyrir gefin fyrirmæli, en
samtals var hreinsuð 241 lóð fyrir
atbeina heilbrigðiseftirlitsins. Sorp-
Iireinsun var framkvæmd á sama hátt
og s. 1. ár. Sorpmagn á árinu reynd-
ist vera um 74740 m3, eða um 17179
smálestir, en það eru um 298,9 kg á
hvern ibúa (320,4 kg 1950). Tæmd
voru að meðaltali 10590 sorpilát viku-
lega. Útisalernum fækkaði úr 507 í
444 á árinu. Af þessum 444 útisalern-
um eru 165 við ibúðarhús, fækkaði
um 49 á árinu, en 279 i braggahverf-
um og vinnustöðvum, fækkaði um 14
á árinu.
Hafnarfj. Húsabyggingar hafa dreg-
izt töluvert saman á árinu vegna dýr-
líðar og minnkandi fjárhagsgetu al-
mennings.
Akranes. Framkvæmdir í húsasmíði
voru litlar, einnig á þessu ári. Hafin
var smíði 4 íbúðarhúsa með 6 ibúð-