Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1951, Side 171

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1951, Side 171
— 169 — 1951 hafa ýmsir bæjarbúar kýr sjálfir, og geta seit eitthvað af mjólk. Ólafsfí. Seld var mjólk frá samsölu bænda. Auk þess hafa 2 menn i kaup- staðnum lagt mjólk í samsöluna. Eftir- litsmaSurinn kom hér og átti viStal við mig, er hann hafði athugað mjólk- ursöluna. Hann taldi fráleitt að blanda mjólkinni saman frá fleiri heimilum og kvaðst hafa stungið upp á því fyrir- komulagi við söluna, að sama fóllc fengi ætíð sömu mjólk frá sömu heim- ilum. Þessu hefur samsalan ekki sinnt, enda skal játað, að erfitt er að fram- kvæma það, einkum að vetrarlagi, þegar ófærð er, og mjólk frá sumum bæjum kemur ekki fyrr en ef til vill síðara hluta dags. Það er vitað, að mjólk er hellt saman, t. d. frá tvibýli, og er það ekki svo mjög athugavert, þegar k--''r eru í sama fjósi og mjalta- fólk er hið sama. En henni er lika hellt saman frá tvibýli, þar sem fjósin eru tvö og þar af leiðandi ekki sama mjaltafólk. Einnig mun vera hellt sam- an mjólk frá heimilum, sem hafa litla mjólk, og mjólkin kæld í 40—50 litra brúsum. Samsalan hefur þvi fyrirmæli mjólkureftirlitsmanns að engu. Það er líka staðreynd, að mjólkin er stund- um seld sólarhring eftir að hún kem- ur í samsöluna; mjólk frá tveim mál- um er flutt i samsöluna, svo að sumt af mjólkinni er selt yfir 30 tíma gam- alt, og er þar með þverbrotið það á- kvæði mjólkurreglugerðar, að mjólkin megi ekki vera nema 18 stunda gömul, þegar hún er látin af hendi til neyt- enda. 4 önnuðust afgreiðsluna á ár- inu, kjötbúðarstjórinn sjálfur, ásamt stúlku, og hraðfrystilnissstjórinn og verkamaður hjá kaupfélaginu. Það vill brenna við, að afgreiðslufólkið hregður fingrum ofan í mjólkurílátin, þegar það tekur við þeim. Brúsarnir með mjólkina, sem selja á, standa á gólfinu, og verður því afgreiðslufólkið eð bogra yfir brúsana, þegar það eys mjólkinni upp. Mjólkinni er ausið upp með mælum, sem þó eru með skafti, svo að hengja má þá á barm brús- anna. Fólkið er í sömu hlifðarfötuin yið afgreiðslu mjólkur og afgreiðslu n nýju kjöti, saltkjöti, saltfiski, há- karli og öllum öðrum vörum, sem seldar eru í kjötbúð, og kjöt er jafn- vel saltað í sömu fötum. Mjólkina og vörur þessar afgreiðir fólkið á víxl. Gera verður ráð fyrir, að fólkið þvoi sér oftast nær um hendur, áður en það afgreiðir mjólkina, en ekki er l>ví að treysta. Eftir skýrslu dýra- læknis má segja, að ástand gripanna og fjósa sé i mjög sæmilegu lagi. Er svo að skilja, að bændur áliti, að þar með sé allt í himnalagi, þvi að svo furðulega hafa þeir brugðizt við, þeg- ar heilbrigðisnefnd hefur gefið bend- ingar um hreinlegri afgreiðslu mjólk- urinnar, eða gert kröfur þar að lút- andi, sem enn þá geta ekki talizt annað en lágmarkskröfur. Auk þess halda þeir því fram, að mjólkin sé afgreidd samkvæmt fyrirmælum mjólkureftirlitsmanns. Það er stað- reynd, að eftir að samsalan byrjaði, hefur orðið mikil afturför, frá heil- brigðissjónarmiði, á afgreiðslu mjólk- ur. KEA var búið að koma upp mjólk- urgeymi með sjálfvirkum mæli og seldi gerilsneydda mjólk. Geymirinn var úr ryðfríu stáli. Nú er búið að taka áhaldið niður, og er það á hvolfi i bakherbergi kjötbúðarinnar. Þar á ofan bætist svo það, að nú er hætt að flytja gerilsneydda mjólk frá Ak- ureyri, og allir þar með neyddir til að kaupa ógerilsneydda mjólk frá samsölunni, ef þeir á annað borð ætla sér að nota þá vöru. Er það vita- skuld gert vegna þess, að bændur framleiða nú meira en nóga mjólk sjálfir. Slíkum þrælatökum beitir Kaupfélag Ólafsfjarðar viðskiptamenn sína. Úr afgangsmjólk er baslað við að gera smjör, og er það oft léleg vara, því að mjólkin er oft geymd úr liófi fram, í þeirri von að hún seljist. Grenivíkur. Mjólkin seld til Akur- eyrar, alltaf þegar þangað er fært bíl- um. Þórshafnar. Mjólkurskortur algeng- ur á haustin í þorpunum. Flestir hafa eigin kýr, þvi að kúabú eru engin. Bakkagerðis. Flest heimili eiga 1—2 kýr. Sama og engin mjólkursala. Segðisfj. Of litið er framleitt af mjólk. Mjólkursala í bænum frá Dvergasteinsbúi, sem hefur um 18 kýr. Oft erfitt að vetrinum að koma 22
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244
Side 245
Side 246
Side 247
Side 248
Side 249
Side 250
Side 251
Side 252

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.