Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1951, Blaðsíða 182
1951
— 180 —
hald samkomuhúsa fer batnandi, en
er þó ábótavant enn. ViShald kirkju
og umgengni er með ágætum.
18. Meindýr.
fívík. Á vegum heilbrigSiseftirlits-
ins hafa 3 menn reglubundiS eftirlit
meS öllum þeim stöSum, þar sem helzt
er hætta á rottu. Enn fremur sinna
þessir menn kvörtunum, sem berast
um rottugang. MeS þessu móti hefur
tekizt aS halda rottunni í skefjum hér
í bænuin. Á árinu bárust 1440 (1238
áriS 1950) kvartanir um rottu, og
framkvæmdar voru 11838 (7680)
skoSanir. Rottu eSa mús var útrýmt
á 2216 (2449) stöSum, og lagSir voru
út 142420 (127370) eiturskammtar.
ASalsteinn Jóhannsson, mcindýraeyS-
ir, hefur, eins og á undanförnum ár-
um, annazt útrýmingu annarra mein-
dýra. Eyddi hann veggjalús á 23 stöS-
um, kakalökkum á 2 og „clover mite“
á 7 stöSum. Þrisvar var eytt meS blá-
sýrugasi.
Ólafsvíkur. Meindýr engin, nema
mýs, og telzt vel sloppiS.
Þingeyrar. Rottugangur töluverSur
á Þingeyri. Veggjalús viSloSandi i
einu húsi héraSsins, og hefur ekki
tekizt aS útrýma henni þaSan.
Ögur. Rottur eru fágætar i héraS-
inu, en mýs algengar. Veggjalús hef-
ur fundizt i 2 húsum í SúSavík og á
1 bæ í ReykjarfjarSarhreppi. Ekki
hefur veriS svælt í neinu þessara
húsa.
Satiðárkróks. Ekki kunnugt um önn-
ur meindýr en rottur. Er viS og viS
eitraS fyrir þær.
Ólafsfj. Rottugangur mikill, enda
ekki eitraS árum saman. Æti nóg utan
húss, sorpílát léleg og illa gerS.
Grenivíkur. Alltaf er nokkuS af
rottu, mest viS sjávarsíSuna. Ekki
orSiS var viS veggjalýs né heldur kaka-
lakka.
Bakkagerðis. Allmikill rottugangur.
Seyðisfj. Rottur halda því miSur
velli, þrátt fyrir eitranir.
Nes. Rottufaraldur fer í vöxt á ný,
enda langt um liSiS, siSan síSasta
herferS gegn þeim var gerS.
Vestmannaeyja. Hef ekki orSið var
viS húsaskíti eSa veggjalús, en mikiS
ei' um rottur, og eru þær erfiSar viS-
fangs, þar sem alltaf verSur nokkuS
æti fyrir þær viS höfnina.
19. Störf heilbrigðisnefnda.
fívík. Nefndin hélt 17 fundi á árinu.
Tekin voru 137 mál til meSferSar. Auk
þess fór nefndin i eftirlitsferSar á 15
staSi. Mál þau, sem afgreidd voru,
skiptust þannig: Leyfi til starfrækslu
fengu: 6 mjólkur- og brauSbúSir, 3
brauSgerSarhús, 6 kjötverzlanir, 9 fisk-
verzlanir, 3 fiskheildsalar, 2 fisk-
vinnslustaSir, 7 nýlenduvöruverzlanir,
2 rjómaísframleiSendur og seljendur,
6 rakarastofur, 2 hárgreiSslustofur,
38 mjólkurframleiSendur til sölu á
mjólk beint til neytenda og 5 fyrir-
tæki önnur. SynjaS var umsókn um
starfrækslu 1 mjólkur- og brauSbúSar,
2 nýlenduvöruverzlana, 1 sælgætis-
gerSar, 1 veitingastofu, 1 kennslustaS-
ar og 1 samkomuhúss. Auk ofan-
greindra mála hefur nefndin tekið
eftirtalin mál til afgreiSslu: Mjólkur-
mál, kjötskoSun, opin frárennsli og
útrýmingu útisalerna. Samþykkt voru
fyrirmæli um hreinlæti, umgengni og
annan aðbúnaS i rakara- og hvers
konar snyrtistofum og fyrirmæli til
bifreiSarstjóra varSandi þrifnaS o. fl.
í leigubifreiSum. Samþykkt var aS
láta gera teikningar aS fiskbúð og
kjötbúS, er væru til fyrirmyndar um
útbúnaS og hagkvæmt fyrirkomulag, i
samræmi viS ákvæSi heilbrigSissam-
þykktar. Skyldu leyfS ókeypis afnot
af teikningum þessum. Nefndin lét
framkvæma hreingerningu meS lög-
regluvaldi í 1 fiskbúS og 1 brauSgerS-
arhúsi, á kostnaS eigenda, en þeir
höfSu ekki orSið viS kröfu eftirlitsins
um þrifnaS.
Hafnarfj. Af frumvarpi aS heilbrigS-
issamþykkt fyrir Hafnarfjarðarkaup-
staS, sem ég gat um i síSustu skýrslu,
er þaS aS frétta, aS þaS liggur enn
hjá bæjarstjórn. UndirritaSur héraSs-
læknir og heilbrigSisfulltrúi staSarins
gengu á fund bæjarráSs síSast liðiS
sumar og spurSust fyrir um frumvarp-
iS. ÁkveSin svör var ekki aS fá. Yið
þaS situr.