Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1951, Side 206

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1951, Side 206
1951 — 204 — vissa er fyrir þvi, að breytingar voru i þeim hlutum, sem hann rannsakaði. Það eru líkur fyrir því, að sumir hlutar heilans séu næmari og aðrir ónæmari fyrir rafrotum, alveg eins og að munur er á næmleika einstakra dýra og manna fyrir rafroti og yfir- leitt hvaða öðru álagi sem er. „Spurningunni um (bls. 103), livort óbætanlegar skemmdir geti orðið á taugafrumum við rafrot, verður þvi að svara játandi. Þetta er fyrsta niður- staðan af rannsóknum þeim, sem skýrt er frá. En breytingar þær, sem fund- ust, voru ekki útbreiddar ... og komu fyrst og fremst fyrir i þeim sjúklingum, sem fengið höfðu flest rotin ... Eftir fá rot (4 eða færri) tókst ekki að sýna fram á neinar óbætanlegar tauga- frumuskemmdir, svo aö teljandi sé.“ Ég get ekki skilið, hver getur um það sagt, hvaða þýðingu þessi eða hin drepna fruman i heilaberkinum hefur. í lokaorðum sínum tekur þessi höf- undur fram: „Breytingar i tauga- frumum fundust sem mismunandi stig Jitfælni, oft jafnframt auknum kjarna- lit“ — en þetta þýðir, að ,,basofil“- efni (nucleinsýrur og proteín) í frum- unum hafa minnkað og súrefnið inni i frumunum hefur verið notað upp til starfs frumnanna. Ef „tilrauninni“ væri haldið áfram, þá gefst skepnan að lokum upp, og óbætanlegar breyt- ingar yrðu komnar í taugafrumurnar. Það er ein grundvallarvitneskja um heilann, að samsetning hinna ýmsu heilasvæða er mjög mismunandi, næm- leiki þeirra fyrir alls kyns aðvífandi áhrifum mjög mismunandi, afleiðing- ar af breytingum, sem þau verða fyrir, mjög mismunandi. Auðvitað hefur ástand hverrar frumu, þegar hún t. d. verður fyrir einhvers konar „ertingu“ eða álagi, þýðingu fyrir það, hver af- leiðing „ertingarinnar“ verður. Og yfirleitt mundi maður gera ráð fyrir þvi, að fruma, sem verið hafði svo og svo lengi eða mikið veik eða búið lengi við einhvers konar vaneldi, væri viðkvæmari fyrir ýmsu aðkomandi álagi. Maður verður þvi að reikna með því, að t. d. heilafrumur manns, sem búinn er að sýna geðveikisem- kenni um svo og svo langan tíma, séu veikari fyrir ýmiss konar álagi, áföllum eða ertingu en heilafrumur heilbrigðs manns. Þegar breytingar verður vart i áður heilbrigðum heila eftir rafrot, breyt- ingar, sem unnt er að sýna fram á með jafngrófri aðferð og smásjárrann- sókn, má geta nærri, hvort ekki muni kveða meira að í sjúkum heila. Sam- kvæmt almennri heilbrigðri skynsemi mundi m. ö. o. verða að álykta, að breytingarnar yrðu enn meiri og enn alvarlegri t. d. i sjúkum mönnum en heilbrigðum dýrum, með því líka að manntegundin mun vera viðkvæmari fyrir rafmagni en mörg dýrin, að miklu meiri „kvantitatív og kvalitatív chromofobi“ yrði í heilum sjúkra manna, þ. e. a. s. útbreiddari tauga- frumubreytingar, sem sumar væru bætanlegar, en aðrar óbætanlegar. Ekki verður ráðið við það, hverjar frumur skemmast alveg af rafroti, en þær hljóta óhjákvæmilega að verða nokkrar. Hver vill sjálfur fórna heila sínum? Ýmsar aðrar rannsóknir liggja fyrir um breytingar í heila eftir rafrot. En ég hef valið þær, sem að framan greinir, til birtingar í þessum útdrætti mínum, af því að mér virðast þær frá tæknilegu sjónarmiði óvefengjanlegar og til þess að gera auðvelt að gera grein fyrir þeim á skiljanlegu máli. Onnur nýleg ritgerð er í Acta Psych., Vol. 28, 1953, bls. 75, eftir E. F. Lar- sen og Vraa-Jensen í Kaupmannahöfn („Ischæmic changes in the brain fol- lowing electroshock therapy“). Sé ég ekki betur en hún styðji svo rann- sóknir Harteliusar, að það verði að teljast fullvist, að rafrot veldur „ischæmi“ í heilanum, æðaskemmd- um, smá-heilablæðingum, breytingum á taugabandvef, breytingum á tauga- frumum og þeim sumum svo, að frumurnar deyja út. En taugafrumur mannsins nýmyndast ekki. Hver er svo lækningaárangur þeirra, sem rafroti beita? Eins og Ðeshaies (sbr. bls. 200 hér á undan) o. fl. hafa getið um, eru menn þeir, sem rafroti beita, alls ekki enn þá
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244
Side 245
Side 246
Side 247
Side 248
Side 249
Side 250
Side 251
Side 252

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.