Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1951, Síða 208

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1951, Síða 208
1951 — 206 — mentis“, ef svo mætti segja —, að tæp- lega dettur nokkrum í hug að beita tvieggjaðri lækningaaSferS, enda virS- ist og sem flestum þeirra batni af sjálfsdáSum eða fyrir venjulega lækn- ismeðferð á til þess að gera skömm- um tíma. Þessir sjúklingar þurfa yfir- leitt ekki á sjúkrahússvist að halda. Engin þekkt leið er til þess að dæma um það í einstökum tilfellum, hvort þunglyndið eða fálætiS ætli að verða þyngra eða ekki, né hve lengi lasleik- inn muni standa. Sennileg'a i um það bil 15% af sjúklingunum verður sjúk- dómurinn þyngri, melankoli. Ekki er unnt að dæma um, hve þungur hann ætlar að verða i hverju einstöku til- felli, né live fljótt hann muni ætla aS batna. Þess vegna er það, að t. d. Sargant ræður frá þvi að beita raf- rotsaðgerð of fljótt i sjúkdómnum. Nokkrar líkur eru til þess, að sjúk- dómurinn muni yfirleitt verða lang- vinnari í eldra fólki en yngra. 1 engil- saxneskum löndum hafa menn reynt að skilja úr þessum hópi svonefnda „involutionsmelankolí" sem sérstakan sjúkdóm; í mörgum öðrum löndum viðurkenna menn hann ekki. Þessi „involutionsmelankolí“, sem er flest- um þunglyndismyndum langvinnari, er að dómi flestra rafrotenda í engil- saxneskum löndum aðalsjúkdómurinn, sem rafrotsaðgerðin á við; hún á að stytta og lækna sjúkdóminn fyrr en menn ella liefðu búizt við. En fólk þetta er jafnframt oft haldið öðrum líkamlegum kvillum, sem taka þarf tillit til og oft útiloka rafrotsaðgerð að margra dómi. Sjúklingar með „involutionsmelan- koli“ og önnur melankolitilfelli eru langsamlega mestur hluti þeirra sjúk- linga, sem hinir hógværari geðlæknar beita rafroti við, og i þessu sambandi er það einkum lofað. En deila má þó um, hvort árangurinn sé betri eftir rafrotsaðgerðirnar en aðrar lækninga- aðgerðir. Aðeins er kostur einnar nokkurn veginn einhlítrar aðferðar til þess að meta árangur af lækningaaðgerðum við geðsjúkdómum, líftöfluaðferðar Penrose frá Ontario í Kanada. En miklir erfiðleikar eru á að undirbúa hana og beita henni, og er mér ekki kunnugt um, að hún hafi verið notuð nema í Ontariofylki í Kanada, en sjúklingafjöldinn er þar nægilega mik- ill til þess, að henni verði komið við. Hann fann engar likur til þess, að rotsjúklingar læknuðust fyrr né frekar en aðrir sjúklingar. Næstbezta leiðin til þess að rann- saka áhrif þessara lækningaaðferða er að bera saman fjölmenna hópa sjúk- linga, sem sætt hafa þessari meðferð, og annarra, sem ekki hafa sætt henni. Hafa margir viljað halda, að áhrifa rotaðgerðanna gætti mjög á geðspitöl- um landanna, svo að t. d. skorturinn á sjúkrarúmum i þeim yrði ekki eins tilfinnanlegur. Til þess að sýna, hver áhrifin hafa verið á lækningatölur geðspítalasjúklinga yfirleitt, leyfi ég mér að tilfæra tölur frá öðru eins öndvegislandi á sviði heilbrigöismála og Svíþjóð. í sænsku heilbrigðisskýrslunum (Sinnessjukvárden 1951), sem komuút i júlí 1953, sýnir tafla 41 B, bls. 29, og samsvarandi töflur i fj7rri árs- skýrslum: „Antalet áterstállda pr. 100 intagna.“ 1951 23%, 1950 30%, 1949 32%, 1948 31%, 1947 30%, 1946 31%, 1945 28%, 1944 27%, 1943 28%, 1942 29%, 1941 29%, 1940 30%, 1939 30%, 1938 28%, 1937 26%, 1936 20,2%, 1935 22,9%, 1934 23,7%, 1933 24,5%, 1932 23,4%, 1931 23,7%, 1930 26,4%, 1929 25,6%, 1928 22,2%, 1927 26,6%, 1926 24,7%, 1925 23,4%, 1924 22,1%, 1923 22,3%, 1922 ?, 1921 ?, 1920 28,31%, 1919 30,1%, 1918 22,5%, 1917 23,5%, 1916 29,3%, 1915 25,14%, 1914 30,46%, 1913 29,17%, 1912 22%. (Talið er 10 ár aftur í timann á hverju ári. Því miður vantar mig nokkrar af skýrslunum.) Þessar tölur, sem eru i samsvar- andi töflum í öllum ársskýrslum sænsku heilbrigðisstjórnarinnar í 40 ár, sýna, að batahlutfallið frá 1934 til 1950 eru seinni árin aðeins hærra en á árunum 1923—1933, en aftur á móti svipaðar og á árunum 1913—1920, — mig vantar þvi miður tölurnar 1921 og 1922 —. Með öðrum orðum, að á öllum sænskum geðspítölum, sem
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248
Síða 249
Síða 250
Síða 251
Síða 252

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.