Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1951, Page 209

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1951, Page 209
207 — 1951 tvímælalaust teljast með þeim betri i heiminum yfirleitt, batnar ekki hlut- fallslega fleiri sjúklingum nn heldur en fyrir 'iO árum. í Sviss, sem ekki verður siður taliS öndvegisland i heilbrigSismálum, og er þaS land, sem medicinalstatistík mun lengst liafa verið talin fullkomn- ust, skýrir Bersot í júni 1952 á 100 ára afmæli franska geðlæknafélagsins frá þvi, að á síðast liðnum 20 árum hafi engin breyting orðiS á batatölum geð- veikra þar í landi, hundraðshlutinn hef- ur hækkað úr 15 í 18. Menn höfðu búizt við öðru eftir tilkomu rotaðgerðanna (Ann. Med. Psych., júní 1952, bls. 143). Hann sýnir einnig, að fleiri sjúklingar veikjast aftur nú en fyrir 20 árum: Á árunum 1929—’32 veiktust 36% af innlögðum sjúklingum aftur, en 1945— ’48, eða 10 árum eftir að byrjað var þar í landi á rotaðgerðunum, 10% fleiri, eða 46%. Aukningin er heldur minni meðal karla en kvenna. Hvorki í SvíþjóS né Sviss hafa orð- iS breytingar á batatölum geðveikra almennt, eftir að rotaðgerðirnar komu til sögunnar. Ég efast um, að breyt- ingar, sem staðiS gætu í sambandi við þær (10% aukningin á endurinnlögð- um sjúklingum í Sviss), hafi statistiskt gildi. MaSur rekur augun i, að tölurnar í Sviþjóð eru: 1929—’32 og 1945—’48 25% — 30% en i Sviss: 15% — 18% Bendir þetta annaðhvort til mismun- andi mats á því, sem nefnt er „bati“, eða sjúklingahlutföllin á spitölunum séu öðruvísi. Á cftirfarandi tölum sést, að hið síðarnefnda er ekki tilfellið; tölurnar eru teknar eftir Bersot og töflu 38 í sænsku heilbrigðisskýrslun- um 1951: Gamalmenni Schizophrení Oligophrení Allt annaS . Sviss: Svíþjóð 10% 12% 60% 57% 10% 10% 20% 21% Meginsjúkdómaskiptingin virðist þvi vera svipuð, og er því sennilega um mismunandi mat að ræða á því, sem hvorir um sig telja „bata“, „guérison médicalement ou socialement“ i Sviss, og i Svíþjóð „áterstallning“, sem þó í töflu 41 B lijá Svium á greinilega við „albata“ og „betri“ við brottför af spítölunum. En hvort sem tölurnar eru sambærilegar landa á milli eða ekki, sýna þær, að almennt hefur ekk- ert hækkað tala þeirra, sem læknast á geðspitölum þessara landa, þrátt fyrir rotaðgerðir siðustu ára. Þá er að athuga, hvort rotaðgerð- irnar hafi haft áhrif á bata einstakra geðsjúkdómaflokka, fyrst og fremst þá manio-depressíva sjúklinga. Af þess háttar rannsóknum eru háar og sund- urliðaðar tölur að finna í sænsku heilbrigðisskýrslunum, svo og i rit- gerð eftir Karagulla frá Edinborg í J. M. Sci., október 1950. Af sænsku skvrslunum frá 1951 (1950, 1935, 1932) má sjá, að 30% fleiri manío-depressivir sjúklingar voru til meðferðar á ríkis- og bæjar- spitölunum þá en 1935, eða 3825 á móti 2940. Áf þeim manío-depressiv- um sjúklingum, sem voru til með- ferðar í spitölunum 1935, dóu 124, eða 4,2%, 1951: 85, eða 2,2%; 1935 útskrifuðust „áterstállda" 636, eða 22%, 1951: 950, eða 25%; 1935 út- skrifuSust ólæknaðir 217, eða 7%, 1951: 416, eða 11%. Af þeim 636, sem útskrifuðust „áterstállda“ 1935, voru 149, sem verið höfðu veikir lengur en 12 mánuði, eða 23% af þeim, sem batnaði á árinu. Af þeim 950, sem útskrifuðust 1951, voru 249, sem verið höfðu veikir lengur en 12 mánuði, eða 26% af þeim, sem batnaði á árinu. 30% heildar- fjölgunin svarar til fólksfjölgunarinn- ar og fjölgunarinnar á spítalarúmum, úr rúmlega 24 þúsundum í rúmlega 35 þúsund. Frá 1935 til 1951 er þvi enginn öruggur munur á fjölda lát- inna, þeirra, sem útskrifazt hafa lækn- aðir, né þeirra, sem útskrifazt hafa án þess að vera læknaðir. Eins er jafnmikið af langvinnum tilfellum (12 mánaða eða meira) meðal sjúkling- anna 1951 eins og 1935, eða um það bil hluti. Hinir % hlutarnir lækn- ast á minna en einu ári, jafnt 1951
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.