Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1951, Síða 223

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1951, Síða 223
— 221 — 1931 leiðingum, að hann féll til jarðar og slasaðist. Kveðst hann hafa komið niður á bakið. Læknir var þegar sóttur á slysstaðinn og slasaði fluttur í sjúkrahús Siglufjarðar, þar sem ..., starfandi læknir á Siglufirði, skoðaði hann. I læknisvottorði síðast nefnds læknis, dags. 23. júní 1946, er slasaði sagður hafa verið talsvert „shoekeraður" eftir slysið og mjög aumur neðan til í baki. Áverkinn er nefndur fractura pro- cessuum transversorum vertebrarum columnae lumbalis sinistrorum I—III. í apríl 1947 leitaði slasaði til dr. med. Snorra Hallgrímssonar, nú pró- fessors, og segir svo í læknisvottorði hans, dags. 18. ágúst 1948: „H. var til athugunar hjá undirrituðum 10.—11. apríl 1947. Hann kvartaði þá yfir verk og stirðleika í bakinu. Við skoðun kom í Ijós, að hreyfingar í mjóbaki voru mjög takmarkaðar, og H. kvartaði yfir sársauka við tilraunir til hreyfinga. Búinn var þá til handa H. bolur, bakinu til styrktar. 1. maí 1947 gat H. byrjað að vinna léttari vinnu, en varð þó aldrei að fullu óþægindalaus. S. 1. sumar var hann þó að mestu óþægindalaus, ef hann reyndi ekkert á sig. S. 1. vetur versnaði hann frekar aftur og hefur síðan átt erfitt með alla vinnu, sem útheimtir áreynslu. H. kvartar nú aðallega yfir þreytuverk neðan til í brjóstbaki h. megin. Verkur þessi kemur við áreynslu og við langvarandi setur og stöður. Hann starfar nii að léttari trésmíðum og telur sig ófæran til allrar erfiðari vinnu. H. hefur s. 1. vetur og vor leitað til undirritaðs vegna bak- verkjarins, en lækningatilraunir mínar virðast ekki hafa borið neinn árangur. Við skoðun í dag kemur eftirfarandi í Ijós: Mjög áberandi kyphosis fyrirfinnst í efri hluta columnae thoracalis, en engin scoliosis, og að öðru leyti er ekki að sjá missmíði á bakinu. Hliðarhreyfingar í mjóbaki eru nokkru minni en eðlilegt er, sérstaklega sveigja til h. Hreyfing fram og aftur virðist eðlileg. Vöðvar virðast eðlilegir, nema hvað H. kvartar yfir eymslum, þegar þrýst er á erector trunci h. megin, neðan til við angulus scapulae.“ í læknisvottorði ..., sérfræðings í bæklunarsjúkdómum, dags. 7. október 1948, segir svo: „Sjúklingurinn telur sig hafa haft „veikt bak“, áður en hann slasaðist, en kenndi þó aldrei neinna verulegra óþæginda vegna þess. Síðan hann slasaðist, hefur hann aldrei á heilum sér tekið vegna óþæginda í baki, sérstaklega við vinnu, þreytist fljótt og fær þá verk neðan til við h. herðablað. Allar lækningatilraunir hafa að mestu reynzt árangurslausar. Skoðun sýnir áberandi kyphosis í col. thoracalis og compensa- toriska lordosis í col. lumbalis. Mikill spasmus er í bakvöðvum, og eru allar bakhreyfingar mjög takmarkaðar. Vafalaust stafar það að nokkru leyti af structurbreytingum í sjálfri columna. Röntgenmyndir af baki, teknar á Siglufirði 22. júní 1946 og 12. júlí 1946, sýna fract. proc. transv. sin. 1—4 með lítilli dislocatio. Profilmyndin af col. thorac. sýnir aukna kyphosis með áberandi osteoarthrotiskum breytingum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248
Síða 249
Síða 250
Síða 251
Síða 252

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.