Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1951, Page 233
231 —
1951
og man má derfor overveje den ganske vist f jerntliggende mulighed,
at sável moderen som Th. havde en sádan med de forhándenværende
midler upáviselig E-variant, og barnet derfor kunne have denne
variant i dobbelt dosis, og det var denne forstærkede svage egenskab,
man kunne pávise.
Denne mulighed má dog anses for meget f jerntliggende, og den
fundne udelukkelse má betragtes som et meget væsentligt indicium
mod Th. faderskab.
Den nævnte usikkerhed má efter min mening dog anses for sá
ringe, at f. eks. en oplysning om, at barnemoderen indenfor avlings-
tiden har haft samleje med andre end sigtede, vil være tilstrækkeligt
grundlag for, at man ikke behöver at tage hensyn til den fjernt-
liggende eventuelle afvigelse fra det normale.“
Í læknisvottorði frá prófessor Níels Dungal, forstöðumanni Rann-
sóknarstofu Háskólans, dags. 27. marz 1953, (dskj. nr. 8), segir svo:
„Þann 23. febrúar tók ég blóð frá S. E„ syni hennar, H„ og
Ó. Þ. Frá hvorum aðila var tekið blóð í tvö glös, og var annað glasið
sent til dr. A. E. Mourant, Lister Institute, London, en hinu var haldið
eftir til rannsóknar hér. Yið rannsóknina var iitkoman þessi:
Aðalfl. Undirfl. C D E c
S. E. 0 M 4" H
H„ f. 9/4- -49, 0 MN + + + +
Ó. Þ. 0 N + + - +
Frá rannsóknarstofu dr. Mourants kom svai-, dags. 27. febrúar,
þar sem skýrt var frá því, að dr. Mourant væri í Ameríku og að
stofnunin tæki ekki að sér að rannsaka barnsfaðernismál.
Þann 17. marz 1953 var á ný tekið blóð frá öllum aðilum með sama
hætti og 23. febrúar. Var annað glasið sent til dr. P. H. Andresen,
yfirlæknis blóðbankans við Bispebjerg Hospital í Kaupmannahöfn.
Er hann mjög þekktur fyrir blóðflokkarannsóknir og nýtur mikils
trausts í þeim efnum á alþjóða vettvangi.
Blóðið í hinu glasinu var rannsakað af mér enn á ný, og varð
niðurstaðan alveg sú sama og þann 23. febrúar 1953.
Ég gerði ítrekaðar tilraunir til að finna E hjá móðurinni og Ó„
en fann það aldrei hjá hvorugu þeirra. Samkvæmt þvi gat Ó. Þ.
ekki verið faðirinn.
Frá dr. P. H. Andresen kom bréf um hans rannsóknir á blóði
allra þriggja aðila, dags. 20. marz 1953. Kemst hann að sömu niður-
stöðu, n. 1. að eiginleikinn E, sem finnst í blóði barnsins, fáist hvorki
fram í blóði móðurinnar né Ó. Gerir hann ýtarlega grein fyrir því
í bréfi sínu, sem ég læt fylgja, og vísast hér með til þess.
í rannsókn þeirri, er ég gerði upprunalega i þessu máli þann 22.
desember 1948, varð útkoman þessi:
Aðalfl. Undirfl. C D E c
S. E. 0 M -\----------
H. 0 M*) + + + +
Ó. Þ. 0 N ----------h
*) VeriS getur, að N-eiginlciki barnsins hafi þroskazt seint, þvi að hann fannst
alls ckki, þrátt fyrir rækilega leit, á þessum tíma.