Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1951, Qupperneq 250
19S1
— 248 —
Bls.
G. Fávitahæli á Kleppjárnsreykjum (Imbecils’ Asylum) ............... 159
H. Elliheimili og þurfamannahæli (Old Peoples’ and Paupers’ Homes) 159
I. Vinnuheimili Sambands íslenzkra berklasjúklinga að Reykjalundi
(Rehabilitational Center for Txiberculosis Patients) .............. 159
J. Yfirlit um lyfjabúðareftirlit (Drug Control and Pharmacy Inspection)
1951 .............................................................. 160
4. Húsakynni. Þrifnaður (Housing. Hygienic Conditions) ................. 163
5. Fatnaður og matargerð (Clothing. Diet) .............................. 166
6. Mjólkurframleiðsla og mjólkursala (Production and Distribution of Milk) 168
7. Áfengisnautn. Kaffi og tóbak (Liquors. Coffee. Tobacco) ............. 170
8. Meðferð ungbarna (Care of Infants) .................................. 171
9. íþróttir (Sport) .................................................... 172
10. Alþýðufræðsla um heilbrigðismál (Public Health Education) ........... 173
11. Skólaeftirlit (Inspection of Schools) ............................... 173
12. Barnauppeldi (Education of Children) ................................ 175
13. Meðferð þurfalinga (Care of Paupers) ................................ 176
14. Ferðalög héraðslækna og læknisaðgerðir í heimahúsum (Travelling of
Medical Offieers and Surgical Operations outside Hospitals) .......... 176
15. Slysavarnir (Accident Prevention Work) .............................. 177
16. Tannlækningar (Dentistry) ........................................... 178
17. Samkomuhús. Kirkjur og kirkjugarðar (Meeting Houses. Churches and
Churchyards) ......................................................... 179
18. Meindýr (Noxious Animals) ........................................... 180
19. Störf heilbrigðisnefnda (Work of Sanitary Boards) ................... 180
20. Ónæmisaðgerðir (Immunizations Performed) ............................ 181
21. Skoðunargerðir eftir kröfu lögreglustjóra (Coroners Inquests) ....... 183
22. Sótthreinsun samkvæmt lögum (Obligatory Disinfection) ............... 189
23. Húsdýrasjúkdómar (Veterinary Diseases) ............................ 189
24. Framfarir til almenningsþrifa (General Progress) .................... 190
III. kafli. Helgi Tómasson, yfirlæknir: Rafrot við geðveiki (Electroshock Therapy) 193
Viðbætir. Læknaráðsúrskui'ðir (Statements of the Medical Council) 1953 .... 213
Public Health in Iceland 1951 — A Summary ....................................... 241
Leiðréttingar.
Heilbrigðisskýrslur 1949:
Bls. 129, 8. 1. a. o. (varðandi Þórodd Jónasson): Svigasetningin orðist svo: (gegndi
sem slíkur aðstoðarlæknisstarfi í Stórólfshvolshéraði mánaðartíma, en af-
salaði sér þá ráðningunni og fór aldrei til Egilsstaða).
Heilbrigðisskýrslur 1950:
Bls. 299, 23. 1. a. n.: 1949, á að vera 1950.
Heilbrigðisskýrslur 1951 (þ. e. i þessu hefti):
Bls. 59: Venja hefur verið að geta þess á samsvarandi stað, í neðanmálsgrein, úr
hverjum héruðum hafi ekki borizt yfirlitsskýrslur. Slik neðanmálsgrein hef-
ur fallið niður. Yfirlitsskýrslur bárust ekki úr Kleppjárnsreykja, Flateyjar,
Patreksfj., Árnes, Siglufj., Húsavíkur, Egilsstaða, Eskifj., Stórólfshvols og
Hveragerðis.
— 147: Þar hefur umbrot raskazt, að vísu ekki til skaða, en til nokkurra lýta, með
þvi að málsgrein i miðjum aftara dálki, er hefst á orðunum: Til lækna-
skipunar- og heilbrigðismála var varið, á heima samkvæmt fyrirsögn í næsta
kafla á undan, annaðhvort aftast i þeim kafla á bls. 146, eða á eftir 10.
tölulið á bls. 144.
—• 154: Þar hefur einnig umbrot raskazt til lýta, með þvi að 2. efnismálsgrein í
fremra dálki á heima sem niðurlagsmálsgrein kafla, er endar ofarlega í aftara
dálki á bls. 152.
— 189: Fyrri dálkur, 17. 1. a. n.: skarlatssótt, les: holdsveiki.