Orð og tunga - 2021, Síða 49

Orð og tunga - 2021, Síða 49
38 Orð og tunga bæði áhrif á samfélagsgerðina og samskiptamunstur fólks og það mynduðust skil milli dreifbýlis og þéttbýlis sem ollu langvarandi togstreitu þar á milli. Á síðustu áratugum 19. aldar og í upphafi þeirrar tuttugustu var sjálfstæðisbaráttan í algleymingi og hafði áhrif á alla menningar­ og þjóðmálaumræðu, þar á meðal um tungumálið og æskilega þróun þess. Ríkjandi hugmyndir um það, a.m.k. meðal áhrifamikilla stjórnmála­ og menntamanna, mótuðust mjög af aðdáun á fornmálinu og andstöðu gegn erlendum áhrifum. Í samræmi við það töluðu samtímamenn um „endurreisn“ málsins og viðleitni til málstöðlunar, einkum í ritmáli, sótti fyrirmyndir til miðaldabókmennta og alþýðumáls til sveita og fól í sér höfnun á málafbrigðum, orðum og orðalagi sem talið var að mætti rekja til síðari tíma málbreytinga og/eða áhrifa frá öðrum málum. Á sama tíma gætti aukinna áhrifa frá dönsku vegna vaxandi samskipta við Danmörku, almennari dönskukunnáttu og tíðari ferða milli landanna með batnandi samgöngum. Íslendingum sem sóttu sér menntun og þjálfun í ýmsum greinum til Danmerkur fjölgaði og sömuleiðis Dönum sem voru búsettir á Íslandi til lengri eða skemmri tíma. Með þessu fólki bárust nýjar hugmyndir, margvíslegar nýjungar og áhrif til Íslands, þar á meðal ný orð og orðalag sem settu svip sinn á íslensku, hvort sem um var að ræða bein tökuorð eða óbein áhrif í formi tökuþýðinga eða tökumerkinga. Slíkra áhrifa gætti ekki síst í þéttbýli og reyndar hafði það orð legið á Reykjavík allt frá upphafi aldarinnar að hún væri gróðrarstía danskra áhrifa, ekki síst í máli. Þetta birtist víða (sjá Ástu Svavarsdóttur 2017:49–53), t.d. í bréfi frá Árna Thorsteinssyni, þá nemanda í Lærða skólanum, til bróður síns 1846: Reykjavíkurbúar eru misjafnir menn, tilfinningar þeirra eru daufar eða engar í mörgum hlutum svosem hvað þjóðerni Ís­ lendinga snertir, málefni lands vors og málið okkar Islendsk­ una meta þeir lítils alteins og það sé gamall gripur ónítur og sem farið sé að falla á. (Bragi Þorgrímur Ólafsson 2004:26) Viðleitni til málstöðlunar átti sér ekki einungis hugmyndafræðileg­ ar rætur heldur líka hagnýtar ástæður. Eftir því sem leið á öldina jókst útgáfustarfsemi, ekki síst blaðaútgáfa, og hún varð hvati að samræmingu í máli og vakti fjörugar umræður um stafsetningu. Fjölgun skóla með vaxandi nemendafjölda á ýmsum skólastigum tunga_23.indb 38 16.06.2021 17:06:48
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Orð og tunga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.