Orð og tunga - 2021, Blaðsíða 52

Orð og tunga - 2021, Blaðsíða 52
Ásta Svavarsdóttir: Málnotkun í fjölskyldubréfum 41 bréf í safninu og úr þeim var sett saman úrval bréfa sem myndar kjarna efniviðarins sem rannsóknin byggist á (sjá kafla 3.2). Eftir því sem tilefni þótti til voru fleiri bréf úr safninu skoðuð til samanburðar, t.d. önnur bréf þessara skrifara, bréf frá öðrum einstaklingum, bréf frá tilteknu tímabili eða af ákveðnum landsvæðum. Einnig var gripið til annarra málheimilda, þar á meðal rafræns textasafns úr blöðum og tímaritum frá 19. öld, alls um 1,4 milljónir lesmálsorða, ýmist í heild eða valdra hluta þess.4 Með því móti var reynt að meta hversu dæmigerðar niðurstöður úr athugun á fjölskyldubréfunum væru miðað við stærri hóp bréfritara og þannig látið reyna á þá túlkun sem virtist blasa við. 3.2 Bréfritarar og viðtakendur Bréfritararnir sem hér eru í forgrunni eru fimm elstu börn Jóns Jóns­ sonar Borgfirðings (1826−1912). Þau mynda samstæðan hóp ein stakl­ inga á líkum aldri og með sameiginlegan bakgrunn þótt ýmislegt annað greini þau að. Í safninu eru mörg bréf frá hverju þeirra og talsvert mikið er vitað um aðstæður þeirra og lífshlaup (sjá t.d. Sigrúnu Sigurðardóttur 1999, Finn Jónsson 1936 og Guðrúnu Borgfjörð 1947). Bréf þeirra eru því ágætlega fallin til málfélagslegra athugana. Fjögur systkinanna — Guðrún (f. 1856), Finnur (f. 1858), Klemens (f. 1862) og Guðný (f. 1865) — voru hjónabandsbörn og ólust upp saman en það fimmta, Sigurjóna (f. 1865), var hálfsystir þeirra og hafði ekkert samband við fjölskylduna á uppvaxtarárum sínum. Þrjú elstu börnin voru fædd á Akureyri, þar sem foreldrarnir stofnuðu fyrst heimili, en árið sem yngri alsystirin fæddist fluttist fjölskyldan til Reykjavíkur. Síðar bættust tveir yngri bræður í hópinn en þeir koma ekki við sögu hér. Foreldrarnir voru af fátæku fólki, þau voru fædd í sveit á fyrri hluta aldarinnar og áttu ekki völ á formlegri menntun þótt bæði væru þau bókelsk og námfús. Faðirinn lærði bókband og vann við það framan af en gerðist síðar lögregluþjónn í Reykjavík; meðfram þeim störfum stundaði hann bóksölu og fræðistörf. Móðirin annaðist heimilið og uppeldi barnanna en tók líka að sér að segja öðrum börnum til í lestri. Fjölskyldan var vel bjargálna eftir því 4 Safnið er afrakstur verkefnisins „Málbreytingar og tilbrigði í íslensku máli á 19. öld: tilurð opinbers mál­staðals“ (sjá nmgr. 3) og var annað megingagnasafn þess. Það byggist á úrvali og frekari úrvinnslu texta af Tímarit.is og hefur verið nýtt sem fulltrúi formlegra, ópersónulegra texta, ekki síst til samanburðar við bréfasafnið (sjá nánar um eðlismun þessara gagnasafna hjá Ástu Svavarsdóttur 2017:54–55). tunga_23.indb 41 16.06.2021 17:06:48
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.