Orð og tunga - 2021, Blaðsíða 54

Orð og tunga - 2021, Blaðsíða 54
Ásta Svavarsdóttir: Málnotkun í fjölskyldubréfum 43 og þar sáu þau fjölskyldunni farborða með ýmiss konar vinnu. Systkinin voru sannkölluð bæjarbörn, öll fædd og uppalin í þéttbýli — á Akureyri og í Reykjavík — og flest ólu þau allan sinn aldur í bæ eða borg. Þau nutu öll góðs af batnandi hag fjölskyldunnar og bættum samgöngum því það gerði þeim kleift að ferðast milli landshluta og landa. Báðar systurnar dvöldu t.d. um tíma í Kaupmannahöfn sem ungar konur sér til hressingar og upplyftingar og þótt þær ættu ekki kost á formlegu námi þar frekar en heima sótti Guðrún sér frekari þekkingu og tilsögn í saumaskap og handavinnu. Hálfsystirin, Sigurjóna, var laundóttir Jóns Borgfirðings og jafn­ aldra Guðnýjar. Þrátt fyrir ættartengsl voru aðstæður hennar og lífs­ hlaup ólíkt ævi hinna systkinanna. Hún fæddist í Hrísey um það leyti sem fjölskyldan flutti til Reykjavíkur og virðist hvorki hafa kynnst föður sínum né systkinum fyrr en hún var komin undir tvítugt. Þá var móðir þeirra látin og elstu bræðurnir farnir til náms í Danmörku. Sigurjóna dvaldi einn vetur hjá fjölskyldunni í Reykjavík en virðist hafa haft takmarkað samband við systkini sín að öðru leyti. Hún skrifaðist hins vegar á við föður sinn til dauðadags. Að frátöldum vetrinum í Reykjavík bjó hún alla tíð á ýmsum bæjum við Eyjafjörð. Hún kann að hafa verið hjá móður sinni fyrstu árin5 en 15 ára er hún skráð í manntali sem fósturdóttir á bæ í Glæsibæjarhreppi og var þar í skjóli fósturmóður sinnar fram á þrítugsaldur þegar hún fór í vinnumennsku í nágrenninu. Hún giftist síðan og eignaðist einn son en þótt fjölskyldan hafi alla tíð fylgst að hafði hún ekki sjálfstæðan búskap og hjónin voru lengstum í húsmennsku á ýmsum bæjum. Sigurjóna hefur augljóslega lært að lesa og skrifa en ólíklegt má telja að hún hafi fengið mikla kennslu umfram það og í fyrsta bréfinu til föður síns 1884, þá tæplega 19 ára, segir hún: „mentun mín til muns og handa er lítil“ (sjá Erlu Huldu Halldórsdóttur 2003:245–256 um lestrar­ og skriftarkunnáttu kvenna á 19. öld). Öfugt við hálfsystkini hennar var Sigurjóna sveitastúlka sem fæddist, ólst upp og bjó mestalla ævi á sama landsvæði, fjarri föður sínum og föðurfjölskyldu. Hún bjó allt sitt líf við lítil fjárráð og lét sig t.d. dreyma um það sem ung kona að flytjast til Ameríku en sá aldrei ráð til þess. Viðtakendur bréfanna voru tveir, faðir systkinanna og elsti bróðir þeirra.6 Bréfin endurspegla því bæði samskipti milli jafnaldra og á 5 Manntal úr Eyjafjarðarsýslu 1870 er glatað. 6 Bréf fjölskyldunnar eru varðveitt í tveimur bréfasöfnum, safni Jóns Jónssonar Borgfirðings (ÍB 95 fol. á handritadeild Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafns) og safni Finns Jónssonar (NkS 4597 4to á handritadeild Konunglega bókasafnsins tunga_23.indb 43 16.06.2021 17:06:48
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.