Orð og tunga - 2021, Blaðsíða 58

Orð og tunga - 2021, Blaðsíða 58
Ásta Svavarsdóttir: Málnotkun í fjölskyldubréfum 47 umhverfi. Það er ekki gefið að tökuorð eigi sér samheiti og jafnvel þótt svo sé eru dreifingu orða í samheitapari settar annars konar skorður en tilbrigðum á öðrum sviðum málsins, samræðni orða er sjaldnast alger og merking þeirra getur skarast á ólíka vegu. Þetta sést t.d. á samheitum við orðið hundur sem gefin eru í Íslenskri samheitaorðabók (2012): futti, garmur, grey, héppi, hvolpur, hvutti, rakki, seppi, voffi; karldýr [...] — mörg þeirra hafa þrengri merkingu en hundur (t.d. hvolpur) eða víðari (t.d. karldýr), annað notkunarsvið (t.d. seppi) o.s.frv. Það eru helst orð með hlutlægt eða a.m.k. skýrt afmarkað merkingarmið sem nálgast það að vera alger samheiti, orðapör eins og bíll og bifreið eða högni og fress, og raunar eru slík samheitapör stundum sprottin af hreintunguviðleitni og fela í sér annars vegar tökuorð og hins vegar nýmyndun af íslenskum stofni. Vandinn er aftur á móti sá að jafnvel þótt hægt væri að skilgreina breytur út frá slíkum pörum þyrfti mjög stórt og fjölbreytt gagnasafn til þess að fá nægilega mörg dæmi um orðin, miklu stærra en allt bréfasafnið. Hér verður umfang orða af erlendum uppruna í bréfunum því metið í heild en jafnframt rýnt í einstök orð með tilliti til uppruna þeirra, aldurs eða einkenna. Við afmörkun orðanna var reynt að ná utan um öll orð af erlendum uppruna sem ekki eru heimildir um í íslensku fyrr en á 19. öld, en einnig eldri tökuorð, einkum frá 17. og 18. öld, sem enn voru á einhvern hátt framandleg í íslensku. Þar var einkum horft til orða og orðgerða sem amast var við í málumræðu á 19. öld, t.d. forskeyttra orða eins og tilskrif og forláta og gamalla tökuorða eins og sagnarinnar brúka og atviksorðsins máski (eða máske). Einungis var tekið tillit til beinna tökuorða en ekki orða sem höfðu fengið útvíkkaða merkingu eða nýtt hlutverk fyrir erlend áhrif. Þannig er t.d. notkun orðsins maður sem óákveðins fornafns, sem talin var tilkomin fyrir dönsk áhrif og mikið amast við á 19. öld (sjá t.d. Heimi F. Viðarsson 2019:189−192), ekki meðtalin en hún kom fyrir í bréfum allra systkinanna. 3.4 Aðferðir Fyrstu stigin í úrvinnslu gagnanna voru vélræn. Notað var texta­ greiningarforritið WordSmith (Scott 2011) til að búa til lista með öllum orðmyndum í bréfunum og þegar þær orðmyndir sem máli skiptu höfðu verið afmarkaðar í listunum voru öll dæmi um þær keyrð út í orðstöðulykli. Þaðan voru gögnin flutt í töflureikni (Excel) til frekari úrvinnslu og flokkunar. Unnið var með öll bréf frá hverjum skrifara í einu skjali nema hvað bréfum Guðrúnar og Guðnýjar var haldið tunga_23.indb 47 16.06.2021 17:06:48
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.