Orð og tunga - 2021, Síða 144

Orð og tunga - 2021, Síða 144
Ágústa Þorbergsdóttir: Staða íslensku á sviði fjármála 133 íðorð. Þá kom ábending frá þátttakanda um að ekki sé æskilegt að þýða skilgreiningar á íðorðum því að þær geti oft leitt til vandamála og misræmis við upphaflega skilgreiningu í erlendu tungumáli og á þetta sér í lagi við þegar innleiddar eru EES­gerðir. Einn þátttakandi kom með skorinorða athugasemd um ástandið í íðorðamálum á sviði fjármála: „Þetta er í ólestri“. 5 Lokaorð Hér hefur verið gerð grein fyrir niðurstöðum rannsóknar á stöðu ís­ lensku á sviði fjármála sem gerð var sumarið 2019 þar sem spurninga­ könnun var lögð fyrir fjármálafyrirtæki og fjármálastofnanir og auk þess til þýðingastofa sem þýða fjármálatexta. Niðurstöður sýna að 82,6% þátttakenda í rannsókninni telja það skipta mjög miklu eða fremur miklu máli að til séu íslensk íðorð en skráning á íðorðum er þó áberandi lítil og aðgengi að þeim slæmt. Viðhorf til íðorðastarfs er jákvætt sem birtist m.a. í því að meiri hluti þátttakenda hefur áhuga á því að taka þátt í íðorðastarfi. Einnig kem­ ur fram jákvætt viðhorf til þess að nota íslensk íðorð og enginn þátt­ takandi segist vilja nota erlend íðorð fremur en íslensk. Í kafla 2.3 var fjallað um áhrif alþjóðavæðingar og fram kom að fyrir um áratug hefðu verið umræður um að enska væri notuð sem samskiptamál í fjármálafyrirtækjum. Niðurstöður í kafla 4.5 sýna hins vegar að ís­ lenska er aðalsamskiptamál þátttakenda og á það jafnt við um fundi, tölvu póst, skjöl og skrár. Samkvæmt því sem fram kemur í könnuninni þarf um helmingur þátttakenda að leita að íslenskum fjármálaíðorðum nokkrum sinnum í viku eða daglega. Sú staðreynd sýnir þörf á því að geta flett upp orðunum en það er oft erfiðleikum bundið. Eins og kom fram í kafla 2.1 hafa verið gefin út íðorðasöfn og orðabækur á sviði fjármála en niðurstöður könnunarinnar sýna ýmis vandamál og að úrbóta er þörf. Íslenskt fjármálaumhverfi hefur breyst mikið í seinni tíð og fjölmörg ný hugtök hafa komið með innleiðingu Evróputilskipana. Ávallt er mikilvægt að gæta að því að uppfæra orðasöfn reglulega svo að þau verði ekki úrelt eins og fram kemur í íðorðastaðlinum Project management guidelines for terminology standardization (ISO 15188:2001). Könnunin sýndi einmitt að þau orðasöfn, sem til eru á þessu sviði, eru gömul og úrelt og að upplýsingar á vefnum um íðorð væru misvísandi. Þátttakendur sýndu greinilegan áhuga á því að hafa tunga_23.indb 133 16.06.2021 17:06:52
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Orð og tunga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.