Orð og tunga - 2021, Page 145
134 Orð og tunga
aðgang að traustum og samræmdum íðorðagrunni um fjármál en
áhugi þeirra var þó minni hvað varðar vilja til að deila eigin íðorðum
með öðrum.
Vinna við að taka saman íðorðasöfn handvirkt eins og tíðkast hefur
er afar tímafrek og einnig er erfitt að henda reiður á nýjum hugtökum
eða breyttri notkun hugtaka eins og raunin hefur verið með efnissvið
fjármála. Sem meginniðurstöðu rannsóknarinnar tel ég að ástæða
sé til að reyna nýjar leiðir við utanumhald íðorða í fjármálum. Með
aðstoð tölvutækni má reyna að safna sjálfvirkt mögulegum íðorðum
á þessu sviði og hanna íðorðagrunn sem yrði stöðugt uppfærður og
allir gætu haft aðgang að.
Heimildir
Ari Páll Kristinsson. 2017. Málheimar. Sitthvað um málstefnu og málnotkun.
Reykjavík: Háskólaútgáfan.
Ari Páll Kristinsson og Haraldur Bernharðsson. 2014. Íslenska og enska í
íslensku háskólastarfi. Orð og tunga 16:93‒122.
Ágústa Þorbergsdóttir. 2011a. Íðorðafræði. Í: Jóhannes B. Sigtryggsson
(ritstj.). Handbók um íslensku, bls. 292–294. Reykjavík: JPV.
Ágústa Þorbergsdóttir. 2011b. Nýyrði. Í: Jóhannes B. Sigtryggsson (ritstj.).
Handbók um íslensku, bls. 333–339. Reykjavík: JPV.
Ályktun um stöðu íslenskrar tungu 2007. Íslensk málnefnd, http://islenskan.is/
images/Alyktanirpdf/Alyktun_um_stodu_islenskunnar.pdf.
Björn Arnar Hauksson. 2003. Orðaskrá úr hagrannsóknum. Útgáfa 0.2. Reykja
vík. https://notendur.hi.is/okonomia/Skjol/GlosurOfl/Ordaskra/Hagr
Ord0.2.pdf (sótt ágúst 2020).
Davíð Logi Sigurðsson. 2007. „Enskan vinnumál á Íslandi?“ Morgunblaðið,
17. september.
Eiríkur Bergmann Einarsson. 2006. „Tungan, hnattvæðing og ótti“. Morgun-
blaðið, 28. febrúar.
Eiríkur Rögnvaldsson, Kristín M. Jóhannsdóttir, Sigrún Helgadóttir og Stein
þór Steingrímsson. 2012. Íslensk tunga á stafrænni öld / The Icelandic Lan-
guage in the Digital Age. METANET White Paper Series. Berlin: Springer.
Guðrún Kvaran. 2005. Íslensk tunga II. Orð. Reykjavík: Almenna bókafélagið.
Guðrún Kvaran. 2009. „The Icelandic Language in Business and Commerce
in Iceland“. Í: Gerhard Stickel (ritstj.). Duisburger Arbeiten zur Sprach- und
Kulturwissenschaft, bls. 117–121. Frankfurt am Main: Peter Lang Verlag.
Halldór Halldórsson. 1987. Þörf á nýyrðum og sigurlíkur þeirra. Í: Ólafur
Halldórsson (annaðist útgáfu). Móðurmálið: Fjórtán erindi um vanda íslenskr-
ar tungu á vorum dögum, bls. 93–98. Reykjavík: Vísindafélag Íslendinga.
tunga_23.indb 134 16.06.2021 17:06:52