Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1958, Side 7

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1958, Side 7
I. Skýrsla Tilraunastöðvarinnar á Akureyri árin 1955 og 1956. ÁRN I JÓNSSON 1. Veðurfar. a. Veðrið 1955. Janúar til april. Um áramótin gerði þíðviðri og tók mikið til allan snjó á láglendi í fyrstu viku mánaðarins, en síðan gekk í frost og norðan- og norðvestanátt með nokkurri snjókomu, og var færð tekin að spillast, er á leið mánuðinn. Frost héldust allan febrúar, en úrkoma var lítil, stillur og bjartviðri frá 6.-22., flesta daga. Aðalvindátt var norðlæg, en annars var oftast gola. Smávegis hríðaði þann 24. og 25. Annars úrkomulaust. Með marzbyrjun hlýnaði í veðri og hélzt svo til þess 15., en þá kólnaði í veðri, og nokkur hríð var af og til fram að 22., en úr því var úrkomulaust út mánuðinn. Þann 29. hlýnaði í veðri, og vindur gekk til suðurs. Hélzt nú einmunatíð allan apríl, og voru mikil hlýindi um miðjan mánuðinn. Var meðalhiti sólarhringsins dagana 14,—18. apríl 10—11° C. Úrkoma var mjög lítil og átt suðlæg. Um 20. apríl var allur snjór farinn af túnum í Gróðrarstöðinni og jörð víða að verða klakalaus. í lok mánaðarins var farið að sjá nokkurn vorblæ á trjám og einkum runnum. Mai. í byrjun maí gekk vindur til norðvesturs og síðar norðurs, en frostlaust var samt um nætur hinn 1,—8. og jörð mikið til þíð og mikið farin að þoma. Vorstörf gátu því hafizt í byrjun mánaðarins. En 9. maí kólnaði í veðri og gerði frost, og að morgni þess 11. var töluvert frost og jörð alhvít. Þann 11.—16. var hríðarveður alla daga og frost sem um há- vetur og oftast norðanstormur. Þann 16.—20. hlýnaði heldur í veðri og norðanáttin gekk niður, en þó var fremur kalt, 1—2° C meðalhiti en sól- bráð á daginn. Upp úr 20. maí hlýnaði í veðri og vindur gekk til suðaust- urs og suðurs, og var mjög hlýtt í veðri marga daga. T. d. fór hitinn upp í 21.6° C þann 27. maí. Júni. Hlýindi héldust fyrstu daga mánaðarins, en þann 4. brá til norðan- og norðaustanáttar og kólnaði þá í veðri. Hélzt norðlæg átt fram til 25. júní með lítils háttar úrkomu flesta daga og fremur köldu veðri
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur
https://timarit.is/publication/1604

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.