Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1958, Síða 31

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1958, Síða 31
29 Tilraun með vaxtarrými á Ben Lomond, nr. 34 1956. Árið 1956. Þurrefni Sterkja Smælki Alls Söluh. Hlutföll % % % hkg/ha hkg/ha söluhæfar a. 2 kartöflur á metra............. 13.8 6.8 57 61.1 26.39 100 b. 3 kartöflur á metra............. 13.9 6.8 69 105.5 31.94 121 c. 4 kartöflur á metra............. 14.1 7.0 65 123.6 41.67 158 d. 5 kartöflur á metra............. 13.4 6.6 70 123.6 37.50 142 e. 3 x 3 kartöflur á metra...... 13.2 6.8 73 130.5 34.72 132 Þessar tvær tilraunir voru framkvæmdar á sama hátt og tilraunir með vaxtarrými á Gullauga. Hafðir voru 60 cm milli raða og 20 kg/100 m2 garðaáburður. Eins og getið er um í veðuryfirlitinu, eyðilagði frost kart- öflugrasið síðast í ágúst og varð því uppskeran mjög lítil, eins og upp- skerutölurnar bera með sér og er því í sjálfu sér lítið að byggja á báðum þessum tilraunum, og gefa þær því ekki tilefni til neinna hugleiðinga varðandi vaxtarrými. 5. Tilraunir með eyðingu illgresis. Tilraun með arfa-varnarlyf á kartöflur, nr. 28 1955. Rauðar íslenzkar. Þurrefni Sterkja Alls Söluhæfar Hlutföll % % hkg/ha hkg/ha söluhæfar a. Engin arfavarnarlyf 26.6 16.2 63.3 42.6 100 b. Tröllamjöl, 450 kg/lia 25.2 15.2 77.7 54.2 127 c. Herbasol, 1.2 kg í 1000 1/ha . . 25.3 16.0 57.8 35.8 84 d. Aerocyanat, 15 kg/ha 24.9 15.2 62.2 39.1 92 e. Herbasol-f-aerocyanat 28.3 18.0 31.1 15.0 35 Tilhögun: Stærð reita 4x5 = 20 m2 , uppskerureitir 3x5: = 15 m2 Áburður: 24 kg garðaáburður á 100 m2. Settar voru 3 kartöflur á metra. Afbrigði: Rauðar íslenzkar. Sett var niður 6. júní og úðað og dreift varnarlyfjum 12. júní, og var þá arfi að byrja að koma í ljós. Þurrkar um sumarið háðu sprettu mjög og einnig bar mjög lítið á arfa framan af sumri, en þegar leið á sumarið, fór mjög að bera á arfa, og náði hann fljótlega yfirhöndinni vegna þess, hve kartöflugrasið var lítið. Engin handhreinsun fór fram yfir sumarið. Trölíamjölið hélt arfanum niðri fram eftir sumri, en þegar meiri raki kom í loft og jörð, náði arfinn sér á strik. Um c-, d- og e-liði er í raun og veru lítið að segja. Lyf þessi virðast slá lítið eitt á arfann fyrst í stað, en eftir stuttan tíma sjást þess ekki merki að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur
https://timarit.is/publication/1604

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.