Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1958, Qupperneq 31
29
Tilraun með vaxtarrými á Ben Lomond, nr. 34 1956.
Árið 1956. Þurrefni Sterkja Smælki Alls Söluh. Hlutföll
% % % hkg/ha hkg/ha söluhæfar
a. 2 kartöflur á metra............. 13.8 6.8 57 61.1 26.39 100
b. 3 kartöflur á metra............. 13.9 6.8 69 105.5 31.94 121
c. 4 kartöflur á metra............. 14.1 7.0 65 123.6 41.67 158
d. 5 kartöflur á metra............. 13.4 6.6 70 123.6 37.50 142
e. 3 x 3 kartöflur á metra...... 13.2 6.8 73 130.5 34.72 132
Þessar tvær tilraunir voru framkvæmdar á sama hátt og tilraunir með
vaxtarrými á Gullauga. Hafðir voru 60 cm milli raða og 20 kg/100 m2
garðaáburður. Eins og getið er um í veðuryfirlitinu, eyðilagði frost kart-
öflugrasið síðast í ágúst og varð því uppskeran mjög lítil, eins og upp-
skerutölurnar bera með sér og er því í sjálfu sér lítið að byggja á báðum
þessum tilraunum, og gefa þær því ekki tilefni til neinna hugleiðinga
varðandi vaxtarrými.
5. Tilraunir með eyðingu illgresis.
Tilraun með arfa-varnarlyf á kartöflur, nr. 28 1955.
Rauðar íslenzkar.
Þurrefni Sterkja Alls Söluhæfar Hlutföll
% % hkg/ha hkg/ha söluhæfar
a. Engin arfavarnarlyf 26.6 16.2 63.3 42.6 100
b. Tröllamjöl, 450 kg/lia 25.2 15.2 77.7 54.2 127
c. Herbasol, 1.2 kg í 1000 1/ha . . 25.3 16.0 57.8 35.8 84
d. Aerocyanat, 15 kg/ha 24.9 15.2 62.2 39.1 92
e. Herbasol-f-aerocyanat 28.3 18.0 31.1 15.0 35
Tilhögun: Stærð reita 4x5 = 20 m2 , uppskerureitir 3x5: = 15 m2
Áburður: 24 kg garðaáburður á 100 m2. Settar voru 3 kartöflur á metra.
Afbrigði: Rauðar íslenzkar.
Sett var niður 6. júní og úðað og dreift varnarlyfjum 12. júní, og var
þá arfi að byrja að koma í ljós.
Þurrkar um sumarið háðu sprettu mjög og einnig bar mjög lítið á
arfa framan af sumri, en þegar leið á sumarið, fór mjög að bera á arfa, og
náði hann fljótlega yfirhöndinni vegna þess, hve kartöflugrasið var lítið.
Engin handhreinsun fór fram yfir sumarið. Trölíamjölið hélt arfanum
niðri fram eftir sumri, en þegar meiri raki kom í loft og jörð, náði arfinn
sér á strik.
Um c-, d- og e-liði er í raun og veru lítið að segja. Lyf þessi virðast slá
lítið eitt á arfann fyrst í stað, en eftir stuttan tíma sjást þess ekki merki að