Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1958, Side 34

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1958, Side 34
II. Skýrsla Tilraimastöðvarinnar á Reykhólum árin 1955 og 1956. SIGURÐUR ELÍASSON 1. Veðurfar. a. Árið 1955. Janúar til apríl. Fyrstu þrír mánuðir ársins voru kaldir og janúar og febrúar ennfremur þurrir. Aprílmánuður varð hins vegar óvenju hlýr (4.4° C), og var því svo komið í apríllok, að jörð var nær því alls staðar klakalaus. I mýrum var þó lítils háttar klaki. Maí til september. Vegna hlýindanna í apríl byrjaði að örla á gróðri um miðjan þann mánuð. Aðfaranótt 8. maí var frost, og hélzt það nær til á hverri nóttu þangað til 20. maí. Var þá allur gróður hálf-sölnaður. Tók þá að hlýna, og í maílok voru tún loks orðin algræn. í júní var hag- stæð tíð, hiti yfir meðallag og úrkoma í meðallagi. í úthaga náði gróður þó ekki upp úr loðinni sinu fyrr en um mánaðamót júní og júlí, og tún voru ekki sprottin fyrr en um viku af júlí, enda varð uppskera yfirleitt heldur rýr. Að kvöldi hins 3. júlí byrjaði að rigna, og rigndi síðan látlaust í nær því 2y2 mánuð. Úrkomulaust var þó dagana 11. og 12. júlí, 1. og 2. ágúst, 6. ágúst, 16., 17. og 27. ágúst. Var miklum örðugleikum bundið að annast uppskeru grasræktartilrauna, en það tókst þó vonum framar, enda var hver stund gripin, þegar uppstytta var. Búið var að slá nokkrar tilraunir fyrir 3. júlí. Enn hélt áfram að rigna í september, og þurrkur gafst ekki fyrr en dagana 14,—19. sept., en úr því hélzt úrkoman mánuðinn út. Júlí, ágúst og september voru í meðallagi hlýir, en úrkoman liðlega helmingi meiri en í meðallagi. Október til desember. Október var í meðallagi hlýr en þurr, nóvem- ber hlýrri en í meðallagi og fremur úrkomusamur, en desember kaldur og þurr. Snjór féll um mánaðamótin október—nóvember, en tók strax upp aftur. Síðan snjóaði ekki teljandi fyrr en í nóvemberlok. Úr því tók ekki upp snjó til áramóta.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur
https://timarit.is/publication/1604

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.