Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1958, Síða 53

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1958, Síða 53
51 a. b. c. d. e. Sterkja % 11.2 11.0 11.1 11.4 11.0 Smælki % 7.5 7.6 6.5 6.7 6.8 Heildaruppskera 156.1 176.1 178.7 149.4 164.4 Hlutfallstölur vinnu við arfahr. . .. 100 19 33 98 26 Vaxtarauki. b—a ...................................... 20.0% c—a ...................................... 22.6% d-a ....................................... 6.7% e-a ....................................... 8.3% Tilraunin er gerð á nokkuð leirblöndnum moldarjarðvegi, sem var forræktaður með kartöflum og rófum í fjögur ár en opinn 1954 og þá tættur nokkrum sinnum, til þess að drepa arfa og varpasveifgras. Mikið af illgresi var í landinu. Útsæði var Gullauga, og sett var niður 7. júní og áburðí dreift sama dag. Reitirnir voru 18 m2 og uppskerureitirnir 9 m2. Vaxtarrými 25 x 60 cm. Uppskerugrös 60 á reit. Endurtekningar voru 4. Þann 24. júní var tröllamjölinu dreift og lyfjunum úðað með hand- dælu. Var þá kominn þéttur þeli af arfa. Var tröllamjölinu dreift á dögg. Sól var allan daginn, en um nóttina gerði skúr. Úrkoman var þó ekki mælanleg. Fyrripart dagsins þann 25. voru skúrir, og mældist úrkoma að morgni þess 26. júní 3.0 mm. Þann 28. júní byrjaði að koma upp, og varð ekki vart skemmda á grösunum. Ótvíræðar verkanir sáust þá á arfanum í liðunum b, c og e, en litlar á d. Þann 16.—17. júlí var arfi tekinn úr öllum liðum og fjarlægður. Var þá tekinn nákvæmur tími við hreinsun á hverjum reit. Aftur var arfi tek- inn úr liðunum a og d þann 16. ágúst og tíminn tekinn. Þann 3.-6. október var tekið upp úr tilrauninni, og var þá arfi í henni allri, en einna blómlegastur á c-reitum. 4. Tilraun með gulrófnaafbrigði 1956. Uppskera: hkg/ha hluttöll a. íslenzkar, stofn Ragnars Ásgeirssonar................. 96.3 100 b. Gauta-gulrófur ........................... 71.5 74 c. Krasnoje Selskoje..................................... 56.0 58 d. Dalarófur............................................ 104.3 108 Dalarófurnar eru líkastar næpum að útliti og bragðgæðum, og kemur því ekki til greina að selja þær sem gulrófur. Þær voru í sumar miklu minna skemmdar af maðki en gulrófumar og einnig bar minna á vaxt- arsprungum. 4*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur
https://timarit.is/publication/1604

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.