Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1958, Qupperneq 58

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1958, Qupperneq 58
56 þurrt um miðjan október. Tíðin í nóvember svipaði mjög til fyrri mán., en meiri frost voru. Veður voru oftar og sterkviðri stundum. Það olli þó ekki tjóni. Haustið má teljast fremur hagstætt, þó það væri kaldara en venjulega. Kúm var beitt víða fram að 25. nóvember, einkum þar sem þurfti að spara hey sérstaklega. Desember-mánuður var kaldari en í meðal- lagi, og snjóasamt var, svo að samgöngur torvelduðust, einkum á Hellis- heiði. Aðfenni og skaflamyndun var mikil með talsverðu frosti og veðrum á norðan og norðaustan. Tíðarfarið var óhagstætt fyrir fénaðarhald og útiverk. Síðasti dagur ársins var frostmildur með austan stinningsveðri. Árið 1955 má teljast með fádæmum óhagstætt öllum búnaði. Tíðin frá nýjári og fram í apríl var í meðallagi, en vorið kalt og óhagstætt fén- aðarhöldum. Sumarið var kalt og úrkomusamt, svo að óvenjuslæm nýt- ing varð á heyjum. Haustið var tæplega í meðallagi hlýtt, en þó eftir hætti allgóð veðrátta. Síðasti mánuður ársins var harður og snjóasamur. Árið allt verður að teljast með óhagstæðustu árum, er menn vita um. b. Árið 1956. Veturinn frá nýjári var snjóasamari í byrjun, en snjólítið og snjólaust þegar á leið vetur. Snjóalög voru í janúar, er héldust óslitið fram undir mánaðamót, en þá gerði þeyvindi og hlýnaði, svo að mestan hluta snjóar leysti, og varð allgóð beit fyrir útipening. Marz-mánuður var snjóléttur og oftast auð jörð með vægu frosti. Veturinn einkennist af mikilli úrkomu, litlum snjóalögum í febrúar og marz og að mörgu hagstæðri tíð fyrir beit- arfénað. Vorið (apríl—maí). Apríl var sérstaklega hagstæður útiverkum og beit- arfénaði. Jörð byrjaði að grænka fyrri hluta mánaðarins. Kornsáning hófst 23. apríl, og var þá jörð að mestu klakalaus. Maí-mánuður var fremur kaldur og undir meðallagi, enda úrkomusamur í mesta lagi. Vegna risj- óttrar veðráttu í maí fór öllum gróðri afar hægt fram. Kýr voru ekki látn- ar út til beitar fyrr en undir mánaðamót, og þá fyrst var byrjað að setja niður í garða. Þrátt fyrir hrakviðri og svala veðráttu varð sauðburður með litlum vanhöldum. Vorið má teljast í meðallagi sem heild, en það varð apríl, sem bætti tíðarfarið upp með hagstæðara veðri en því, sem varð í maí-mánuði. Sumarið (júní—september). Júnímánuður var kaldur, einkum fyrri hlutinn, og undir meðallagi sem heild. Fremur var sólríkt, þó að úrkoman væri talsvert yfir meðallag. Öllum gróðri fór afar hægt fram vegna svalrar veðráttu, svo að eigi voru tún vaxin í meðallagi í mánaðarlokin. Þann 8. og 9. júní gerði ofsaveður af suðvestri, er skemmdi mjög trjágróður af
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur
https://timarit.is/publication/1604

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.