Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1958, Blaðsíða 62

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1958, Blaðsíða 62
60 Meðaltalið hefur lækkað vegna verra árferðis undanfarin tvö sumur. Hefur a-liður verið án P í 19 suður, en b-liður og d-liður í átta ár, en c-liður hefur öll árin fengið 60 kg P2O5 á ha, enda er auðsær munurinn, þegar litið er til uppskerumagnsins, en þó verður munurinn engu minni, þegar litið er á fosfórmagnið í heyinu. Fosfórmagnið er meðaltal rann- sókna úr 1. og 2. slætti árin 1955 og 1956. P % í þurrefni heys hefur lækkað töluvert síðan árið 1953 í a-, b- og b-liðum, en hækkað örlítið í c-lið. Verður því niðurstaðan sú, að margra ára sveltirækt vegna P-vöntunar gefur verra og minna heymagn af ha, en þar sem öll þrjú næringarefnin eru borin á. Kemur þetta og einnig fram í gróðurmagninu. Heldur c-liður sínum sáðgróðri að mestu, vallar- foxgrasi, sem er ráðandi, sveifgrösum, túnvingli og hvítsmára, en a-, b- og d-liðir hafa mest ráðandi língrös, elftingar og vottur af túnvingli. Tilraun með vaxandi skammta af fosfóráburði á mýrartún, nr. 9 1950. Hey hkg/ha Meðaltal Hlut- % þurretni Áburður kg/ha: 1955 1956 7 ára föll P a. 70 N, 90 K, 0 P................. 70.6 47.4 68.4 100 0.20 b. 70 N, 90 K, 30 P................. 89.8 60.1 78.5 115 0.28 c. 70 N, 90 K, 50 P................. 78.8 64.8 76.7 112 0.32 d. 70 N, 90 K, 70 P................. 79.0 60.7 77.9 114 0.34 e. 70 N, 90 K, 90 P................. 85.5 59.3 80.8 118 0.33 Tilraunin sýnir svipaðan árangur og fyrri ár, að heymagnið verður minna, þar sem vöntun er á P, en helzt nokkuð jafnt, þar sem P er borið á, jafnvel þótt ekki sé nema 30 kg á ha. Tilraunin er gerð á mýri, sem ræst var fyrir 21 ári og er umsett (moldkennd) og framræsla sæmileg. Fos- fórmagnið er meðaltal rannsókna á 1. og 2. sætti árin 1955 og 1956. Tilraun með vaxandi skammta af kali á mýrarjörð, nr. 8 1950. Hey hkg/ha Meðaltal Hlut- Þurrefni % Áburður kg/ha: 1955 1956 7 ára föll Ca K a. 70 N, 70 P, 0 K............. 72.9 52.8 67.2 100 0.46 1.02 b. 70 N, 70 P, 40 K............. 79.5 56.6 67.7 101 0.45 1.40 c. 70 N, 70 P, 80 K............. 71.7 59.4 70.0 104 0.45 2.38 d. 70 N, 70 P, 120 K............. 82.9 55.2 72.4 108 0.37 2.63 Þó að uppskeruaukinn fyrir kalí sé lítill hvað heymagn snertir, þá er þó sá ávinningur, að hvítsmári hefur farið vaxandi í öllum kalíreitum, og er því taðan betri af a-reitum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur
https://timarit.is/publication/1604

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.