Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1958, Side 65

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1958, Side 65
63 Grunnáburður var 90 kg P og 100 kg K. — Hér hefur skipting N á tvo áburðartíma, samanber b- og d-Iiði, ekki gefið ávinning, og er ekki önnur skýring á því en sú, að fyrri sláttur var sleginn of seint, og svo þurrkarnir allan vaxtartíma háarinnar, en sláttutímar voru 14. júlí og 30. ágúst. Ef um 150 kg N á ha er að ræða, þá virðist dreifing að vorinu til og á milli slátta vera hagkvæmust. Tilraun með búfjáráburð með og án steinefna og köfnunarefni í stað mykju annað hvort ár, nr. 8 1951. Hey hkg/ha Meðalt. Hlut- Þurrefni % Áburður kg/ha: 1955 1956 6 ára föll Ehv. P Ca a. 20 tn haugur, 30 K, 30 P, 41 N . 56.2 68.5 61.3 100 14.0 0.37 0.42 b. 20 tn haugur, 41N 51.7 66.4 60.6 99 14.1 0.32 0.40 c. 20 tn haugur, 41 N ’55, 70 N ’56 40.1 63.7 58.0 95 13.7 0.33 0.48 Tilraunin er gerð á sömu reitum og fyrri ár. Eftir sex ár virðist mun- urinn ekki mikill hvað heymagn snertir, en þó dregur heldur til lækkun- ar á uppskerunni í b-lið. Þar sem engin steinefni eru borin á með búfjár- áburðinum og mest dregur úr uppskerunni þar sem haugur er notaður aðeins annað hvort ár (c-liður) en bætt upp með auknu magni af N hitt árið. Virðist allt benda til þess, að haugmagn það, sem borið er á í þess- ari tilraun, sé ekki nægur steinefnagjafi með N-skammti þeim, sem hér er notaður. Efnagreining sýnir um 14% eggjahvítu í þurrefni fyrir alla liði. Því hnígur tilraunin í aðalatriðum að því, að ef borið er á N með búfjár- áburði, þá sé nauðsynlegt að nota að minnsta kosti P til þess að bæta upp búfjáráburðinn og hamla með því móti gegn of lágu P-innihaldi í heyinu. Aðalgróður er: Vallarsveifgras, túnvingull og língrös og dálítill hvít- smári, einkum í a-reitum. Eggjahvítan er rannsökuð árið 1954, 1955 og 1956 og ennfremur calcium, en P er rannsakað árin 1954 og 1955. Meðal- tal er tekið af 1. slætti árið 1954, 2. slætti 1955 og 1. slætti 1956. Endurræktun tuna, nr. 10 1950. Hey hkg/ha Meðaltal Hlut- Þurrefni % Tilhögun: 1955 1956 7 ára föll eggjahv. a. Tún óhreyft í 24 ár . 42.3 51.7 45.0 100 13.5 b. Tún plægt upp 6. hvert ár . .. 47.1 27.5* 49.8 111 13.0 c. Tún plægt upp 8. hvert ár ... 46.3 46.4 54.7 122 11.9 d. Tún plægt upp 12. hvert ár .. 47.2 50.2 55.4 123 12.0 j Sáð var fræi í þennan lið.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur
https://timarit.is/publication/1604

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.