Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1958, Side 72
70
Hey hkg/ha Hlut-
Fræblöndur: 1956 föll
a. 60% vallarfoxgr., 30% hávingull, 10% rýgresi........... 56.3 100
b. 60% vallarfoxgr., 30% hávingull, 10% vallarsveifgr. . . 54.2 96
c. 60% vallarfoxgr., 20% hávingull, 20% rýgresi........... 69.2 123
d. 30% vallarf., 40% háv., 15% rýgr., 15% axhnoðap. . . 56.7 101
e. Mýrarblanda S. í. S.................................... 43.4 77
Við athugun fyrri sláttar kom í Ijós, að ráðandi gróður var:
a. Vallaríoxgras og hávingull — rýgresi dautt.
b. Vallarfoxgras, vottur af túnvingli og sveifgrösum.
c. Vallarfoxgras, vottur af hávingli — rýgresi dautt.
d. Vallarfoxgras og hávingull — rýgresi og axhnoðapuntur dautt.
e. Háliðagras, vottur af vallarfoxgrasi og sveifgrasi.
Allir reitirnir voru vel grónir. Fyrri sláttur var 18. júlí, en síðari slátt-
ur 4. september.
4. Tilraunir með grastegundir og stofna.
Tilraun með grastegundir og stofna, nr. 21 1953.
Á bls. 70—72 í síðustu skýrslu er birtur eins árs árangur með grasteg-
undir og stofna af þeim. Þessum tilraunum hefur verið haldið áfram sl.
tvö ár, og fer hér á eftir árangur sá, er orðið hefur. Verður hér aðeins
getið þeirra grastegunda og stofna, sem lifað hafa áfram. Þær tegundir,
sem að mestu voru útdauðar 1955 og aldauða 1956, voru þessar:
1. Þrír rýgresisstofnar lifðu, slæðingur 1955 en alveg útdauðir 1956.
2. Tveir axhnoðagrasstofnar: slæðingur 1955, en útdautt 1956.
3. Fimm stofnar af amerísku randagrasi. Slæðingur 1955, en alveg
dauðir 1956.
4. Fjórir hávingulsstofnar frá Danmörku, Englandi og vestan um haf,
voru mjög úr sér gengnir 1955 og aðeins slæðingur 1956. Uppskera slegin
fyrra árið, en mest annað gras.
Þeirra tegunda og stofna, sem lifað hafa, verður getið hér:
Hey hkg/ha Meðaltal Hlut-
Vallaríoxgras: 1955 1956 3 ára föll
1. S-48, Aberystwyth, England . .. . 24.9 44.7 59.8 100
2. S-56, Aberystwyth, England . ... 22.9 31.4 32.9 55
3. S-51, Aberystwyth, England .... 22.9 54.2 64.8 108
4. Oscar H. Will, U.S.A .. .. 27.5 45.3 64.5 108
5. Botnia Timothe .... 29.7 38.9 64.6 108