Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1958, Page 72

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1958, Page 72
70 Hey hkg/ha Hlut- Fræblöndur: 1956 föll a. 60% vallarfoxgr., 30% hávingull, 10% rýgresi........... 56.3 100 b. 60% vallarfoxgr., 30% hávingull, 10% vallarsveifgr. . . 54.2 96 c. 60% vallarfoxgr., 20% hávingull, 20% rýgresi........... 69.2 123 d. 30% vallarf., 40% háv., 15% rýgr., 15% axhnoðap. . . 56.7 101 e. Mýrarblanda S. í. S.................................... 43.4 77 Við athugun fyrri sláttar kom í Ijós, að ráðandi gróður var: a. Vallaríoxgras og hávingull — rýgresi dautt. b. Vallarfoxgras, vottur af túnvingli og sveifgrösum. c. Vallarfoxgras, vottur af hávingli — rýgresi dautt. d. Vallarfoxgras og hávingull — rýgresi og axhnoðapuntur dautt. e. Háliðagras, vottur af vallarfoxgrasi og sveifgrasi. Allir reitirnir voru vel grónir. Fyrri sláttur var 18. júlí, en síðari slátt- ur 4. september. 4. Tilraunir með grastegundir og stofna. Tilraun með grastegundir og stofna, nr. 21 1953. Á bls. 70—72 í síðustu skýrslu er birtur eins árs árangur með grasteg- undir og stofna af þeim. Þessum tilraunum hefur verið haldið áfram sl. tvö ár, og fer hér á eftir árangur sá, er orðið hefur. Verður hér aðeins getið þeirra grastegunda og stofna, sem lifað hafa áfram. Þær tegundir, sem að mestu voru útdauðar 1955 og aldauða 1956, voru þessar: 1. Þrír rýgresisstofnar lifðu, slæðingur 1955 en alveg útdauðir 1956. 2. Tveir axhnoðagrasstofnar: slæðingur 1955, en útdautt 1956. 3. Fimm stofnar af amerísku randagrasi. Slæðingur 1955, en alveg dauðir 1956. 4. Fjórir hávingulsstofnar frá Danmörku, Englandi og vestan um haf, voru mjög úr sér gengnir 1955 og aðeins slæðingur 1956. Uppskera slegin fyrra árið, en mest annað gras. Þeirra tegunda og stofna, sem lifað hafa, verður getið hér: Hey hkg/ha Meðaltal Hlut- Vallaríoxgras: 1955 1956 3 ára föll 1. S-48, Aberystwyth, England . .. . 24.9 44.7 59.8 100 2. S-56, Aberystwyth, England . ... 22.9 31.4 32.9 55 3. S-51, Aberystwyth, England .... 22.9 54.2 64.8 108 4. Oscar H. Will, U.S.A .. .. 27.5 45.3 64.5 108 5. Botnia Timothe .... 29.7 38.9 64.6 108
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur
https://timarit.is/publication/1604

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.