Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1958, Síða 79

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1958, Síða 79
77 Kartöfluuppskera varð mjög lítil 1955 eða 60 tn. og 120 tn. 1956, þó var landstærðin jafnstór hvort árið eða um 1.2 ha. Kornræktin var um 10 ha fyrra árið og álíka það síðara, og uppskeran því minni en áður hefur þekkzt. Stafar þetta af óhagstæðu tíðarfari. Bæði árin hafa bygg og hafrar náð góðum og ágætum þroska í sandgirðingu stöðvarinnar, og bendir það til þess, að sendinn jarðvegur er öruggari til kornframleiðslu í slæmm árum, en móa og mýrarjörð. Bæði árin hefur lítið korn verið selt til útsæðis, nema helzt hafrar til grænfóðurræktar. Grasfræ það, sem þroskaðist 1954 og 1955, reyndist eins og eftirfar- andi yfirlit sýnir: Rannsóknir á grasfrœi. Árið 1954: Árið 1955: 1000 fræ Gró- 1000 fræ Gró- Tegundir: Þyngd í g magn % þyngd í g magn % Túnvingull ........................ 1.300 68.0 0.920 36.00 Hávingull.......................... 2.160 78.0 Háliðagras......................... 1.100 60.0 1.200 30.00 Vallarfoxgras ..................... 0.400 28.3 0.400 35.00 Vallarsveifgras ................... 0.400 52.0 Sandlíngresi .................. .. .. 0.140 30.00 Fræið allt er með lágu grómagni, einkum síðara árið, og veldur hér slæmt sumar. Þetta fræ reyndist þó betur úti en grómagnið hér gefur til kynna. Er þessu líkt farið og með korn, að grasfræ getur bætt við sig gró- magni frá því í febrúar og fram í maí, og varð sú raunin með þetta fræ. Heymjölsframleiðsla varð engin 1955 vegna veðráttunnar, en 1956 voru framleiddar um 15 smál. af heymjöli. Verð það sem fyrir það fæst hefur lækkað, og ekki vænlegt um framhald þessarar framleiðslu, ef verð- ið verður undir kr. 2.00 pr. kg, en verðið 1956 var kr. 1.71. Verður, þrátt fyrir verðlækkun, ekki hætt við þessa framleiðslu, en reynt að finna hag- kvæmari aðferðir á framleiðslu þess, og athugað nánar en verið hefur hve gott heymjöl verður hægt að framleiða úr grasi eftir mismunandi mikinn algildan áburð í sambandi við mismunandi sláttutíma. Aðrar framkvæmdir undanfarin 2 ár hafa verið aukin ræktun í sand- girðingu stöðvarinnar. Hefur þar verið sáð í 2 ha til vallarfoxgrasfræ- ræktar, og svo rekin þar kornrækt til samanburðar við þá kornyrkju, sem er samtímis á Sámsstöðum. Þessi 2 slæmu korn- og kartöfluár hafa bent til þess, eins og fyrr, að sandjörðin er vel nothæf til framleiðslu á korni, kartöflum, grasfræi og grasi, ef vandlega er búið að ræktuninni. Starfslið stöðvarinnar og búsins hefur verið 2 karlmenn og 2 stúlkur á veturna, en á sumrin 3—4 karlmenn, 3 stiilkur og svo tímakaupsfólk við kartöflur og korn á haustin.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur
https://timarit.is/publication/1604

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.