Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1958, Side 106

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1958, Side 106
104 lítil og rófur voru aðeins í tilraun, illa sprottnar og nokkuð skemmdar af maðki. Mjólk framleidd á árinu var 10.967 kg. Hún er öll notuð á lieimilinu. Lítið eitt er selt af smjöri og undanrenna notuð til fóðurs, 3300 kg, og nokkuð af nýmjólk í kálfa. Slátrað var um vorið 29 mánaða nauti með 250 kg kjöt. 2 ungkálfar felldir og 1 alinn. Slátrað var um haustið 1 hesti. Alls fæddust um vorið 728 lömb. Af þeim voru 635 undan ám. Af lömbunum fórust þar til sleppt var á fjall 42. Á fjalli voru því 686 lömb. Vanheimt voru um haustið 17 lömb. Af þeim 669 lömbum er heimtust, var 553 lömbum slátrað, 14 lambhrútar og 4 gimbrar seldar til lífs, 94 lömb sett á heima og 4 lömb fórust í heimahögum um haustið. Meðal- þungi sláturdilka var 14.66 kg. Meðalþungi lífgimbra var 40 kg. Fargað var 64 kindum fullorðnum og veturgömlum, 2 veturgamlir hrútar seldir til lífs og vanhöld hafa numið 23 kindum fullorðnum og veturgömlum. Garnaveiki varð tveimur ám að fjörtjóni, 4 fórust af burði um vorið, 8 kindur fórust af afleiðingum ormalyfsgjafar, kílaveiki og alls konar kvill- ar orsökuðu nokkur dauðsföll, 2 drukknuðu í skurðum, en enga kind veturgamla eða eldri vantaði af fjalli. Ullarframleiðsla ársins var 1416 kg. Fólkshald. í heimilinu eru 7—8 að vetri en 12—14 að sumri. Sigurður Magnússon fór 1. maí, en danskur búfræðikandidat kom um sama leyti og vann mik- ið við tilraunastarfsemina ásamt Ólafi Jónssyni, eins og áður segir. 2 bú- fræðingar frá Hvanneyri, Ólafur Valdemarsson og Hörður Bjarnason réð- ust hingað 1. maí og eru hér einnig í vetur. Við fjárhirðingu hafa verið auk mín, Guðmundur Guðmundsson, Jónas Þorsteinsson og Hörður Bjarnason. Sigurður annaðist kýr og hesta til vors en Ólafur Valdemars- son í vetur. Ýmsar upplýsingar. í júlíbyrjun sl. var farið vestur í Rana, hann smalaður og rúið þar á fjórða hundrað fjár frá tilraunabúinu. Var flest féð rekið þangað vestur fyrir rúning, í júnímánuði. Er þess ekki kostur að hafa svo margt fé í heimalandi fram til rúningar, og ófært að láta féð vera í ullinni yfir sumarið. Þessi útgerð öll er að vísu tímafrek og kostnaðarsöm, en reynsl- an bendir vafalaust á ýmislegt er betur má fara. Stefán Aðalsteinsson, búfræðikandidat, kom í Ranann með vélklippur til að rýja með og voru þær notaðar þar nokkuð og víðar á Jökuldal. Um haustið voru flestar ær búsins reknar aftur í Ranann og gengu þar til nóvemberloka. Voru
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur
https://timarit.is/publication/1604

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.