Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1958, Síða 119

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1958, Síða 119
117 * ur. í skápnum er loftrás en ekki vifta. Góð hitastilling er á honum. Á skápnum er hitamælir, svo auðvelt er að fylgjast með hitanum. Sams kon- ar skápar eru á öllum tilraunastöðvunum. Hér á Hvanneyri hafa verið notaðir blikkbakkar til að þurrka grasið í. Bakkarnir eru 35 cm að lengd, 15 cm að breidd, 5.3 cm háir og 570— 600 g að þyngd. í botni bakkanna er net úr málmþræði. Möskvarnir eru um 3.5 mm á hvern veg. Þeir virðast vera heldur stórir, því að dálítið af heyi hrynur niður um þá. Líklega væri heppilegt að þeir væru ekki meira en 2 mm á hvern veg. Bakkarnir eru óþægilega þungir, bezt væri að þyngd þeirra væri 100—200 g, en þá þyrftu þeir að vera úr léttmálmi. Gömul skálavog var notuð til að vega sýnishornin. Hún var frekar ónákvæm, þannig að erfitt var að hafa eins gramms nákvæmni. Haraldur Antonsson framkvæmdi allar athuganirnar. Athugun á því hvort hetra er að þurrka i netpokum eða skáp. 24. ágúst var gras slegið af nýrækt. 6 prufur voru teknar og settar í netpoka, 2000 g í hvern. Aðrar 6 prufur voru teknar og settar í skápinn og þurrkaðar þar. 100 g voru vigtuð á hvern bakka. Þurrkað var í 6 klst. við tæpar 100° C. Pokarnir voru hins vegar látnir hanga þangað til 13. nóvember eða í 50 daga. Niðurstaðan varð þessi: Þurrkskápur Netpokar þurrefni % hey % Nr. 1 25.5 25.4 - 2 27.5 27.0 - 3 26.0 25.6 - 4 26.0 26.3 - 5 26.0 26.2 - 6 22.5 26.8 Meðatal 26.1 26.2 Sennilegt meðalfrávik 0.75 0.66 Samanhurður á því að þurrka gras i bökkum og í bréfpokum. Á þessu atriði voru gerðar tvær athuganir. Sú fyrri var gerð 11. septem- ber. notað nýslegið túngresi. Það voru vigtuð 100 g bæði í pokana og bakkana. Hvoru tveggja var hitað í 24 klst. við 60—70 gráðu hita, síðan vigtað út, en látið inn aftur og hitað í 2 klst. við 100° C. — Seinni athug- unin var gerð 15. september. I
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur
https://timarit.is/publication/1604

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.