Saga


Saga - 2013, Page 76

Saga - 2013, Page 76
Næstu ár sendu systurnar bréf árlega í sínu nafni, jafnvel tvö eins og Sigríður 1818. Þetta eru stutt bréf þar sem þær segja frá lær- dómsiðkunum sínum, að lesa og læra kverið. Og auðvitað hið verk- lega: að spinna og prjóna. Þær nefna gjarnan litlar framfarir og kunn áttuleysi og fyrirverða sig fyrir klórið þegar þær loksins byrja að skrifa sjálfar. Árið 1820, þegar hún er ellefu ára, skrifar Sigríður í fyrsta skipti sjálf en aftan við bréf ömmu sinnar: besti brodir nu er ei anad briefs efnid en lata þig sia ad eg er farin ad bera mig ad para Stephan og Þorun eru og biriud og seigir modur min ad þad sie þo skast hia mier æ blessadur skrifadu mier þá ferd fellur og lattu nu aungvan sia þetta ljota klor. — Lifdu æfinlega vel þin af hiarta Hallfredarstodum elskandi systir Sigridur Palsdotter53 Síðar sama ár, líklega í september, skrifar hún sitt eigið bréf, á sér örk, til Páls. Þar kemur fram að hún hafi lítið æft sig, hefur „ei tekid a penna sidan i vor“.54 Sigríður lofar að bæta sig, og það hefur hún gert því henni hefur farið talsvert fram í bréfinu sem hún skrifar snemma í janúar 1821. enda er hún nokkuð ánægð með sig og segir að ekki séu „meira en 3 dagar sidan eg for ad bera mig ad skrifa fljótaskript og en ei er heldur mikil til sögnin því modur min er so aum ad valla getur sagt mier til“.55 Ári síðar biður hún Pál að senda sér langt bréf þótt hennar sé stutt, hún sé svo miklu lengur að skrifa en hann. Bréfinu fylgja forskriftavísur sem „frændi okkar“ hafði skrifað á blað.56 Svip - uð orðræða er í bréfum Þórunnar, sem segir árið 1821 að sér fari lítið fram og ári síðar segist hún „vanburda til skriptanna“ og er í lok bréfsins „ordinn kofSveitt ifir þessu“. Hún sendir forskriftarvísur eins erla hulda halldórsdóttir74 53 Lbs. Lbs. 2412 a 4to. Sigríður Pálsdóttir til Páls Pálssonar á bakhlið bréfs Sigríðar Ørum til Páls Pálssonar [11]. janúar 1820. Undir bréfið er skrifað „1-1 Januari 1820“ — sem getur vísað til 1. eða 11. janúar. 54 Bréfið er ódagsett en fram kemur að Sigríður sé ellefu vetra. Bréfið er ekki varðveitt með öðrum bréfum Sigríðar til Páls heldur er það, og bréf frá Þórunni (skrifað á níu ára afmæli hennar 17. september 1820), bundið inn aftast í bók ásamt ýmsu efni úr fórum Páls undir safnmarkinu Lbs. Lbs. 230 8vo. Samtíningur. Ég þakka Sigríði H. Jörundsdóttur á Handritadeild Lands bóka - safns fyrir að benda mér á þessi bréf, sbr. tölvupóst 26. september 2013. 55 Lbs. Lbs. 2413 a 4to. Sigríður Pálsdóttir til Páls Pálssonar 3. janúar 1821. 56 Lbs. Lbs. 2413 a 4to. Sigríður Pálsdóttir til Páls Pálssonar 7. janúar 1822. Saga haust 2013 NOTA_Saga haust 2004 - NOTA 23.6.2020 15:04 Page 74
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228

x

Saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.