Saga


Saga - 2013, Page 82

Saga - 2013, Page 82
þriðja áratuginn. Þá sést berlega sá munur sem var á þjálfun, mögu- leikum og veruleika kynjanna. Þorsteinn Helgason (f. 1806) frá Mó - eiðar hvoli var skólabróðir og vinur Páls og varð síðar eiginmaður Sigríðar systur hans. Hann sigldi til kaupmannahafnar sumarið 1823 og skrifaði Páli ferðasöguna og helstu fréttir strax um haustið. en vorið eftir, 17. apríl 1824, settist hann niður við að skrifa bréf sem hann lauk 6. maí og sendi með vorskipi, alls 46 blaðsíður þar sem hann lýsir þessum fyrsta vetri í kaupmannahöfn. Þetta er „ævi- saga“ Þorsteins: „vil eg nú taka mér fyrst fyrir ad segja þér æfesögu - ágrip mitt sidan eg skrifade þér Bréfed med Póstskipinu í haust“.75 ekki er óalgengt í bréfum að bréfritarar tali um að rekja „ævisögu“ sína síðan síðast en þetta óvenjulanga bréf gengur lengra en flest vegna tímalengdarinnar sem það nær yfir og markvissra lýsinga á daglegu lífi og viðburðum. Og sem slíkt er það vitnisburður um hið margþætta form sem sendibréf eru, því eins og Stanley, Salter og Dampier hafa rætt í nýlegri grein er sendibréf þrátt fyrir allt ekki það afmarkaða og skýra form sem svo oft hefur verið gert ráð fyrir, heldur liggur það á mörkum nokkurra greina (e. genre) eða frá - sagnar forma, t.d. sjálfsævisögulegra skrifa.76 Þorsteinn á ekki í vandræðum með að skrifa. Þótt hann tali um „klór“ í fyrra bréfinu er það vegna þess hve hratt hann þarf að skrifa, hann er fallinn á tíma. Orðin flæða úr pennanum án svita- kasta; hann er eins og hinir strákarnir sem komu úr íslenska fásinn- inu í höfuðborgina, hálfringlaður til að byrja með en nær sér fljótt á strik. Tekur próf og lærir, kaupir sér ný föt því ekki þýddi annað en tolla í tískunni: „Jeg hefe fenged mer bláan kjól og Buxur. Silki veste, Stígvel og hatt“, skrifar hann í fyrra bréfinu og segir aftur frá kaup- unum í síðara bréfinu. Þá hefur bæst við frakki og úr, einnig bækur og „Chattoll“. Og stúdentarnir þurftu að æfa með lífverði konungs um tíma og lærðu að „bera Bissuna og kordann“ í þrjá tíma daglega frá 20. október til 12. nóvember. Þótt Þorsteinn hefði þreyst á þessu „krókavafstri“ fannst honum „í millum gaman og gott til ad læra ad bera sig, sem og til að fá sér motion.“ Hann skrifar um námið og erla hulda halldórsdóttir80 75 Lbs. Lbs. 2415 b 4to. Þorsteinn Helgason til Páls Pálssonar 27. september 1823 og 17. apríl 1824. Aðalgeir kristjánsson birtir hluta úr langa bréfinu frá 1824 í bók sinni Nú heilsar þér á Hafnarslóð. Ævir og örlög í höfuðborg Íslands 1800–1850 (Reykjavík: Nýja bókafélagið 1999), bls. 155–156. 76 Liz Stanley, Andrea Salter og Helen Dampier, „The epistolary Pact“, bls. 264, 269 og 276–277. Saga haust 2013 NOTA_Saga haust 2004 - NOTA 23.6.2020 15:04 Page 80
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228

x

Saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.