Saga


Saga - 2013, Page 87

Saga - 2013, Page 87
þær yrðu heppnar. Þegar móðir þeirra dó árið 1824 voru þær enn unglingar. Sig - ríður 15 ára „stor og sterk og lidleg til verka ef hun fær tilsogn en fákunnandi enþa“. Á góðum stað væri henni ekki vorkunn að vinna fyrir sjálfri sér, skrifaði amma í þessu langa og erfiða bréfi. Þórunn var 13 ára „en nu heidin“ og best sett hjá ömmu sinni. Systurnar höfðu sjálfar ekki tíma til þess að skrifa því það var fráfærnadagur og þær sátu yfir lömbunum. Þær létu nægja að senda Páli kveðju92 en skrifuðu honum báðar í ágúst þegar von var á pósti. Þannig var veruleiki þeirra. Hann snerist um túnáburð, fráfærur og yfirsetu, heyskap og tóvinnu en ekki bækur og skrift. „Hálf er nú von að fornu tré“ Þegar bréfin frá 1824 eru skoðuð sérstaklega kemur í ljós að þau ein- kennast í senn af venjubundnum frásögnum af lífinu fyrir austan og rofi á þessu sama lífi. Bréfsefnið er heilsufar, bæði bréfritara og annarra á heimilinu, sóttir og veikindi í nágrannasveitum og sýslunni allri, veðurfar, grasspretta og skepnuhöld. Svolítið slúður jafnvel. Framtíð barn - anna er skipulögð eftir því sem hægt er. Og svo allskonar praktísk mál. Amma hafði til dæmis beðið Pál að útvega söðul handa Sigríði. Hann barst heill austur sumarið 1823 og þakkaði hún sendinguna í janúarbréfinu 1824.93 Sigríður nefndi einnig söðulinn sem hún hafði tvisvar riðið í til kirkju, en ánægðust er hún með að geta nú „filgst med þier hvurt á land þú vilt“, nema þar sem von var á mannýgum nautum. Þau hræddist Sigríður umfram annað.94 Þannig slæðast inn í bréfin upplýsingar um hið smáa og persónulega, hvað hræðir og hvað gleður. Þórunni var til að mynda gefin hæna haustið 1823 „og þockti mier mikid vænt um hana“. Hún var þó ekki farin að verpa í janúar. Þórunn segist lítil, hafi næstum ekkert vaxið síðan Páll sá hana síðast sumarið 1822 þegar hann heimsótti fólkið sitt fyrir aust- an. Hún nær Sigríði „varla undir hönd“ en Sigríður er orðin jafnhá móður þeirra.95 Rofið í lífi systranna verður með dauða Malene, jafnvel þótt kvennabréfin á hallfreðarstöðum 85 92 Lbs. Lbs. 2412 a 4to. Sigríður Ørum til Páls Pálssonar 21. júní 1824. 93 Lbs. Lbs. 2412 a 4to. Sigríður Ørum til Páls Pálssonar 10. janúar 1824. 94 Lbs. Lbs. 2413 a 4to. Sigríður Pálsdóttir til Páls Pálssonar 8. janúar 1824. 95 Lbs. Lbs. 2415 b 4to. Þórunn Pálsdóttir til Páls Pálssonar 8. janúar 1824. Saga haust 2013 NOTA_Saga haust 2004 - NOTA 23.6.2020 15:04 Page 85
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228

x

Saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.