Saga


Saga - 2013, Síða 91

Saga - 2013, Síða 91
munds son lifði hefur skrift og hvers konar skráning verið daglegur við burður en eftir andlát hans tók við nýr tími. Bréfin á Hallfreðar - stöðum voru skrifuð þegar póstur var á ferð eða þegar ferð féll óvænt, því hvert tækifæri var notað. Það gat þýtt að allir sátu við skriftir á sama tíma og höfðu þannig áhrif hver á annars bréf, en það gat líka þýtt að aðeins ein manneskja hafði færi á að skrifa. eins og þegar Sigríður Ørum skrifaði bréfið um dauða mömmu: „eingin held eg nu komist til ad skrifa þier eina linu þvi i dag er frafærna- dagur og eru nu miklar anir, þar hia er verid ad biggja eldhúsid og eru piltar þar í nott med degi en við hofum alla matseld í hesthús- inu“.106 en þótt blek og pappír væri ekki til notkunar daglega voru bréfin sem slík mikilvægur hluti hins daglega lífs. Þau voru geymd og lesin aftur og aftur. Í fyrsta bréfinu sem Sigríður skrifaði Páli segir hún: „eg geimi altaf briefið þitt i stokknum minum“.107 Sú stund gat þó komið að dýrmætum bréfum væri hent, þau brennd, svo þau kæmust ekki í hendur óvandaðra. Þegar Sigríður og Þórunn skildu árið 1829 brenndu þær bréf frá bróður sínum, líklega bæði þau sem þær höfðu sjálfar fengið og þau sem hann hafði sent móður þeirra og ömmu. Sigríður skrifaði Páli árið 1830: „Ohræddur máttu vera um að bréf þín hrekiast ekki því þaug urdu öll eldinum að brád ádur en vid Sistur Skildum.“108 Loks er það áhersla læsisrannsókna á hið alþýðlega eða hvers- dagslega, stéttavíddina, því mæðgurnar á Hallfreðarstöðum til- heyrðu vissulega efra lagi samfélagsins án þess að vera virkir þátt- takendur nema þá í gegnum bréfin og það menningarlega auðmagn sem fólst í því að kunna að skrifa á fyrri hluta nítjándu aldar. Að því leyti mætti skilgreina þær utan hins alþýðlega. Á hinn bóginn voru þær konur, og formlega séð var ekki gert ráð fyrir að þær (og fátækir karlmenn) væru skrifandi og sú þekking jafnvel talin þeim til óþurftar. eini möguleikinn til að öðlast þessa þekkingu var í gegnum óformlegar leiðir innan fjölskyldu og heimilis. Á þann hátt tel ég að þær hafi staðið bæði utan og innan hinna formlegu og lærðu iðkana íslenskrar valdastéttar og verið hluti af alþýðlegri læs- isiðkun sem spratt af þörf og þrá fólks til þess að kunna að fara með kvennabréfin á hallfreðarstöðum 89 106 Lbs. Lbs. 2412 a 4to. Sigríður Ørum til Páls Pálssonar 21. júní 1824. 107 Lbs. Lbs. 2413 a 4to. Sigríður Pálsdóttir til Páls Pálssonar, ódagsett og óársett en örugglega skrifað á jólum 1817. 108 Lbs. Lbs. 2413 a 4to. Sigríður Pálsdóttir til Páls Pálssonar 1. júlí 1830. Saga haust 2013 NOTA_Saga haust 2004 - NOTA 23.6.2020 15:04 Page 89
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.