Saga


Saga - 2013, Blaðsíða 150

Saga - 2013, Blaðsíða 150
hann sver af sér aðild en einhver hefur framið verknaðinn sem hann ber húsbóndaábyrgð á, þá lækkar sektin niður í fjórðung. ekkert er sagt um refsingu þess sem verkið vann — sem gæti t.d. verið móðir barnsins, jafnvel húsfreyjan sjálf. ekki nema það sé þræll — virðist helst átt við karlmann — sem ákveður sjálfur að bera út barn sitt, þá liggur við því líkamsrefsing: húðstrýking — nema húsbóndi þræls- ins kaupi hann undan refsingu með gjaldi. Auk þess sem bóndi skal, samkvæmt Gulaþingslögum, gjalda sekt fyrir þrælinn eins og fyrir annað heimilisfólk sitt. Athyglisvert er að sjá reiknað með að aðkeyptur þræll lifi einhvers konar fjölskyldulífi, beri a.m.k. nógu mikla ábyrgð á barni sínu til að hann geti freistast til að farga því nýfæddu.15 Sektin fyrir að bera út barn, þrjár merkur, er eins og hin vægasta af þremur refsingum íslensku þjóðveldislaganna. Þar var skóggang- ur þyngstur, þá fjörbaugsgarður og loks þriggja marka fésekt — hvorki hærri né lægri. Í norsku kristindómsbálkunum eru sektir miklu breytilegri. en á elsta stigi kann þriggja marka sekt að hafa verið stöðluð refsing fyrir brot gegn kristinni trú, jafnvel dýrkun heiðinna goða.16 en af hverju taldist barnaútburður brot gegn kristinni trú sér- helgi skúli kjartansson148 15 Ófeðrað ambáttarbarn er allt annað mál sem húsbóndi ber ábyrgð á samkvæmt sérstöku ákvæði í Frostaþingslögum (NGL I, bls. 133): en ambáttarbarn hvert, er eigi gengur faðir viður, þá skal drottinn hyggja fyrir þar til er faðir gengur viður. en barn skal eigi láta deyja handa millim. en ef deyja lætur, gjaldi þrjár merkur … 16 „en ef maður verður að því sannur að hann fer meður heiðin blót … þá er hann sekur þremur mörkum.“ De eldste østlandske kristenrettene, bls. 213 (NGL I, bls. 372). Þetta er kristin réttur Borgarþingslaga eldri, ákvæðið aðeins varðveitt í einu handriti. Önnur handrit (t.d. De eldste, bls. 174) hafa samsvar- andi ákvæði sem hlýtur að vera frá yngra stigi réttarþróunar. Þar er blót ekki nefnt en spádómsatferli (útisetur o.s.frv.) gert óbótaverk. Gulaþingslög nefna blót og leggja við þeim stranga refsingu, aleigumissi og annaðhvort kirkjulegar skriftir eða útlegð (Den eldre Gulatings lova, bls. 52 — hér er ekki samanburður við „Ólafstexta“). Sýnir það víst yngra stigið, sömuleiðis gríðarhá sekt — 40 merkur — við ekki alvarlegra athæfi en að láta spá fyrir sér (bls. 50). Í Grágás er blót og hliðstætt athæfi látið varða fjörbaugsgarð (Grágás. Lagasafn íslensk þjóðveldisins. Útg. Gunnar karlsson, krist ján Sveinsson og Mörður Árnason (Rvík.: Mál og menning 1992), bls. 19). Sú refsing hlýtur að vera gömul í íslenskum lögum úr því Ari fróði telur hana hafa gilt fyrir launblót allt frá kristnitöku. ekki skal fullyrt að þriggja marka sekt við slíkum brotum hafi nokkurn tíma tíðkast um allan Noreg. Saga haust 2013 NOTA_Saga haust 2004 - NOTA 23.6.2020 15:04 Page 148
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.