Saga


Saga - 2013, Page 159

Saga - 2013, Page 159
kemur þar fram, eins og brátt verður rakið. Hvernig „örkuml“? Í Ólafstexta Gulaþingslaga, sem fyrir skemmstu var til vitnað, bregður fyrir lýsingu á því hvaða „örkuml“ standa í vegi fyrir því að barn sé „alið“, þ.e. látið lifa: „að þannug horfi andlit sem hnakki skyldi eða þingað tær sem hælar skyldu“. Miklu nánari lýsingar koma fram í austanfjallslögunum hvorum tveggja. eiðsifaþingslög hafa þetta (sem hlýtur að vera eldra en ákvæðið um að „ala barn hvert … þó að nokkur örkymli sé á“ — þó það væri samþykkt láðist mönnum að hreinsa út eldri reglurnar):42 Um öfugt líki en ef svo berst að að barn er með örkumlum alið — eru kálfar á beinum [fótleggjum] framan eða augu í hnakka aftan og öfgu [öfugu] líki alin — og hafa þau manns höfuð og manns raust; þau skal ala og til kirkju færa og skíra og fæða síðan og færa á fund biskups og sýna honum barnið og gera síðan sem hann leggur ráð til. Um ferlíki43 en ef það barn verður alið er ferlíki er á: hefir eigi manns höfuð og eigi manns raust — þá má færa til kirkju ef sýnist og láta prest skíra ef hann vill og grafa gröf í kirkjugarði og leggja þar barnið í og leggja þar yfir hellu sem best, svo að hvorki nái hundar né hrafnar, og láta þó ei jörð á falla fyrr en dautt er og láta lifa svo lengi sem má. Borgarþingslög:44 Fæða skal barn hvert er borið verður í þenna heim, kristna og til kirkju bera, nema það eina er með örkumblum er alið. Þau skulu mikil á þeim manni er eigi má móðir mat gefa — hælar horfa í tá [táa] stað en fylgir bölvun barni? 157 42 Sama heimild, bls. 6 (NGL I, bls. 375–376). eftir AM 68 4to, norsku handriti frá um 1300–1325. Samstofna texti í öðrum handritum, orðamunur ekki stórvægi- legur. 43 Í handritum „hærlíki“ en hlýtur (eins og Brynja bendir á, bls. 112, og vísar í skýringar ebbe Hertzberg í „Glossarium“, NGL v (Christiania: s.n. 1895), bls. 309–310, þar sem hann leiðréttir aðrar túlkanir) að vera misritun fyrir það sem með okkar stafsetningu heitir „ferlíki“, skylt „ferlegt“, hvort tveggja tökuorð úr fornensku (væri annars „fárlegt“). 44 De eldste østlandske kristenrettene, bls. 120, sbr. 199 (NGL I, bls. 339, sbr. 363). eftir AM 78 4to, norsku handriti frá um 1300. Sami texti finnst með litlum orðamun í yngra handriti sem annars geymir nokkuð frábrugðna gerð laganna. Saga haust 2013 NOTA_Saga haust 2004 - NOTA 23.6.2020 15:04 Page 157
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228

x

Saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.