Saga


Saga - 2013, Side 190

Saga - 2013, Side 190
varðandi gripasamanburð nefnir hún sem dæmi steinsleggjur sem höfðu ekki fundist í eldri jarðlögum en frá um 1500 þegar úrvinnslan var gerð. Þær upplýsingar komu m.a. frá aðila sem var að rannsaka þann efni - við sérstaklega. Nú er annað komið í ljós, og sýnir þetta hversu fljótt nýir fornleifafundir geta breytt myndinni. Það er hvorki gagnlegt né uppbyggi- legt að slá um sig með þessum nýju upplýsingum hér. einnig verður Albínu Huldu sérstaklega tíðrætt um leirker og býsnast yfir því að ég skuli einungis nota til samanburðar efni frá stöðum sem ég var sjálf búin að vinna úr. Ýmsar samantektir hafa verið gerðar, bæði í skýrsluformi og sem námsrit- gerðir, um leirker frá ýmsum stöðum. vandinn var bara sá að þessar sam- antektir voru unnar áður en viðkomandi rannsóknum var lokið (í einu tilfelli var skýrslan skrifuð árið 2005 en rannsókn lauk 2011) og því ekki öll kurl komin til grafar þegar þær voru skrifaðar. Auk þess var efnið iðulega ekki sett í samhengi við jarðlög viðkomandi staðar, oftast líklega vegna þess að ekki hafði verið unnið endanlega úr innbyrðis afstöðu þeirra. Saman - burður við þessi gripasöfn var því ekki tímabær fyrir Reykholtsrann sókn - ina. Albína Hulda kvartar yfir því að ekki séu nógu margar teikningar í bók- inni af þeim byggingaleifum sem fundust — mér telst til að þær séu alls 16 auk sniðteikninga — og einnig yfir því að ekki skuli vera merkt meira inn á þær. Framsetning teikninganna er í sama stíl og almennt gerist í bókum um niðurstöður fornleifarannsókna.7 Gert er ráð fyrir að textinn sé lesinn með tilvísun í viðkomandi teikningu, sem er komið fyrir eins nálægt lýsingunni og hægt er. Öll þau númer sem eru á teikningunum koma fyrir í textanum og þar eru gefnar skýringar á þeim. ekki skil ég af hverju Albína Hulda á í vandræðum með svona framsetningu. Hún kvartar einnig undan því að ekki séu nógu margar teikningar af einstökum byggingum og byggingahlut- um. Þetta er óskiljanlegt því að í bókinni eru margar slíkar teikningar (t.d. figs. 12, 16, 25, 27, 30, 36, 41, 42, 43). varðandi uppdrátt af byggingaleifum síðasta fasa byggðar á þessum stað hefðu sérstakar teikningar af ákveðnum byggingum eða hlutum bæjarþorpsins ekki bætt neinu við heildarmyndina sem sést á mynd 48 vegna þess hversu brotakenndar þær voru. Hins vegar er skaði að merking bæjarganganna, sem átti að vera House 4, í samræmi við merkingar annarra húsa á uppdrættinum, hefur ekki skilað sér á teikn- inguna. Það er rangt lesið hjá Albínu Huldu að fullyrt sé í bókinni að verkaður fiskur og selur hafi verið fluttur til Reykholts. Það rétta er að sagt er að leifar guðrún sveinbjarnardóttir188 7 Sjá t.d. Gavin Lucas, Hofstaðir. Excavations of a Viking Age Feasting Hall in North- Eastern Iceland. Institute of Archaeology Monograph Series Series 1 (Reykjavík: Institute of Archaeology 2009); Being an Islander. Production and Identity in Quoygrew, Orkney, AD600-1600. Ritstj. J.H. Barrett (Cambridge: McDonald Institute Monographs. University of Cambridge 2012). Saga haust 2013 NOTA_Saga haust 2004 - NOTA 23.6.2020 15:04 Page 188
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228

x

Saga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.