Saga


Saga - 2013, Síða 191

Saga - 2013, Síða 191
af fiski og sel sem fundust við uppgröftinn bendi til þess að staðurinn hafi getað nálgast fisk úr sjó (bls. 259). Það er mikill munur þarna á. Í umfjöllun sinni um kaflann um nýtingu jarðhitans sakar Albína Hulda mig um misræmi í umfjöllun um notkun húss 12. Á bls. 86 segir að notkun hússins sé óviss en að niðurstöður útreikninga á varmaflutningi inn í húsið gætu bent til þess að það hafi verið notað sem baðhús. Síðar (bls. 92–3) er fjallað nánar um þessa útreikninga og haft eftir verkfræðingunum, sem gerðu þá, að rakinn sem hefði fylgt heita loftinu sem var leitt inn í húsið styðji þá tilgátu að um baðhús hafi verið að ræða. Hins vegar hefði hitinn ekki verið nægilegur og hefði þurft að hita loftið upp með einhverjum útbúnaði þegar það kom inn í húsið. Þessari síðustu skýringu sleppir Albína Hulda og nær þar með fram misræmi í umfjölluninni. Óþarfi að eyða miklu púðri í svona smásmugulega og ranga gagnrýni. Hvergi er því haldið fram að niðurstöður rannsóknarinnar hafi gefið einhlít svör um notkun þessa húss og er hún enn opin. Hins vegar er full ástæða til að nota þetta óvenju- lega hús til þess að benda á sérstaka stöðu Reykholts á miðöldum. Albína Hulda virðist ekki geta ekki sætt sig við að það eru til ágætar samtímaritheimildir um Reykholt á miðöldum. Þær hafa verið rannsakaðar í þaula8 og engin ástæða til annars en að nota þær. Ritheimildir segja hins vegar oftast lítið um efnismenninguna og þar kemur samvinnan við fornlei- fafræðina sterk inn. en í Reykholti var gripasafnið ekki mikið að vöxtum (alls aðeins um 2700 gripir á móti t.d. um 14.000 frá Skriðuklaustri9) og kann ástæðan að vera sú að hvorki miklir ruslahaugar né gólflög voru grafin upp, en þar er gripi helst að finna. Skýrt er tekið fram í bókinni (bls. 268) að gripa- safnið sýni ekki þá háu stöðu Reykholts sem merkja má af ritheimildum. Ég tíni þó til það helsta úr þessu safni sem gæti bent til slíkrar stöðu Reykholts á þessum tíma, m.a. brot úr úðara úr leir frá miðöldum, eitthvað sem í öðrum löndum er talið óvenjulegur og fátíður fundur sem bendi til hárrar stöðu.10 Albína Hulda býsnast mikið yfir þessari tillögu. en ef þetta er til- fellið annars staðar, því ekki á Íslandi líka? Hvergi segi ég að þessi fundur sé „óræk merki um mikilvægi og ríkidæmi Reykholts“ eins og Albína Hulda heldur fram. ein af niðurstöðum rannsóknarinnar var hins vegar sú að nota megi þau óvenjulegu og stórtæku mannvirki sem fundust við rannsóknina sem vitnisburð um háa þjóðfélagsstöðu staðarins á miðöldum. Hleðsla stokka sem fluttu heitt vatn og gufu langar leiðir og nám og tilsneiðing í tilefni af ritdómi 189 8 Sjá t.d. Benedikt eyþórsson, Búskapur og rekstur staðar í Reykholti 1200–1900 (Reykjavík: Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands 2008). 9 Steinunn kristjánsdóttir, Skriðuklaustur — híbýli helgra manna. Áfanga skýrsla fornleifarannsókna 2011. Skýrslur Skriðuklaustursrannsókna XXXII (2012), bls. 11. 10 Michael McCarthy og Catherine Brooks, Medieval Pottery in Britain 900–1600 (Leicester: Leicester University Press 1988), bls. 117–18. Saga haust 2013 NOTA_Saga haust 2004 - NOTA 23.6.2020 15:04 Page 189
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.