Saga


Saga - 2013, Blaðsíða 198

Saga - 2013, Blaðsíða 198
um um fræðileg álitamál fyrir opnum tjöldum í stað þess að skapa lesendum villandi tálsýn um hlutlægni og „faglega“ fjarlægð fræðimannsins. Það er einn helsti kostur yfirlitsrita að þar má á einum stað nálgast yfirlit yfir helstu kosti og galla viðkomandi kenningar eða hugmyndafræði og helstu álitamál tengd viðfangsefninu. Fyrrgreind sérkenni bókarinnar, þ.e. opinskár ágreiningur höfundanna, manifestó-stíll hennar og skipting verks- ins í tvö aðskilin höfundarverk, setja höfundum hins vegar ýmsar skorður sem draga úr möguleikum þeirra til að veita þá yfirsýn yfir fræðasvið ein- sögunnar sem bók af þessu tagi ætti að gera. Fyrri hluti bókarinnar, sem er skrifaður af Istvan M. Szijártó, gefur vissulega greinargott yfirlit yfir sagn- ritunarsögu einsögunnar frá landi til lands en efnistökin veita honum sjaldan rúm til að kafa á dýptina í umfjöllun sinni um mismunandi nálgun og túlkun. Hluti Sigurðar Gylfa fjallar á hinn bóginn að mestu um sögu- spekileg efni og þá sér í lagi stöðu einsögunnar gagnvart „hefðbundnari“ félagssögu. Drjúgur partur af hans hluta bókarinnar fer í að færa rök fyrir kenningu hans um einvæðingu sögunnar og kallast hluti hans aðeins að tak- mörkuðu leyti á við fyrri helming bókarinnar. Þar sem efnistök höfunda eru svo ólík reynist erfitt að lesa bókina sem samræðu á milli þeirra. Hún verður frekar lesin sem tvö aðskilin verk sem kinka kurteislega kolli hvort til ann- ars. Þá þykir mér höfundar afgreiða ýmis erfið hugtök á fremur snubbóttan hátt. Um hugmynd einsögufræðinga um „þversagnir normsins“ (e. normal exception), sem er lykilhugtak í einsögu, fjalla báðir höfundar stuttlega (bls. 19 og bls. 149) og í umfjöllun þeirra kemur skýrt fram að ekki túlka allir ein- sögufræðingar hugtakið á sama hátt. en höfundar gera enga tilraun til þess að greina í hverju sá áherslumunur felst eða fjalla á dýpri hátt um merkingu hugtaksins. Auk þess að flækja hugmyndir manna um frávik og norm vísar hugtakið til ákveðins framandleika sem einkennir viðfangsefni margra ein- sögurannsókna, en hvorugur höfundurinn gerir þann framandleika að fræðilegu vandamáli í umfjöllun sinni. Istvan gerir stuttlega að umtalsefni að það sé þegar einsögufræðingurinn rekst á eitthvað óskiljanlegt eða fram- andi sem hann sjái tilefni til að rannsaka efnið nánar. en slíkar áherslur tak- marka augljóslega möguleika einsögufræðinga til að fjalla um hið hvers- dagslega, auk þess sem framandgerving fortíðarinnar felur í sér bæði þekk- ingarfræðileg og siðferðileg vandamál sem höfundar ræða hvergi. Áhugavert hefði verið ef höfundar hefðu leitað út fyrir ramma einsögunnar, t.d. í smiðju eftirlendufræða, til að ræða um þetta efni og mikilvægi þess fyrir einsögu á ítarlegri og gagnrýnni hátt. Svipaða sögu er að segja um hugtakið „atbeini“ (e. agency), sem skipar höfuðsess í hugmyndafræði einsögunnar eins og höfundar eru á einu máli um. Sigurður Gylfi fjallar reyndar um „sjálfið“ sem vandasamt fræðilegt viðfangsefni og kemur sú umræða aðeins til móts við annars algjöran skort á kennilegri umræðu um atbeina hins sögulega einstaklings. eins og fjöl- ritdómar196 Saga haust 2013 NOTA_Saga haust 2004 - NOTA 23.6.2020 15:04 Page 196
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.