Saga


Saga - 2013, Page 203

Saga - 2013, Page 203
mörku, Noregi, Íslandi, Færeyjum, Grænlandi og Þýskalandi. yfirlýst mark - mið bókarinnar er að fjalla um sögu þéttbýlismyndunar í öllu ríkinu, að meðtöldum nýlendunum. Það er sjaldgæft að sjá rit þar sem svo vítt er farið og reynt að fjalla um alla hluta ríkisins í samhengi og er það því sagn - fræðilegt ánægjuefni. Greinarnar eru byggðar á fyrirlestrum sem höfundar fluttu á ráðstefnu í Noregi á árinu 2011 um Oldenburg-veldið á árnýöld. Fyrsti hluti bókarinnar fjallar um miðlæga hluta dansk-norska ríkisins: Danmörku, Noreg og hertogadæmin Slésvík og Holtsetaland. Í öðrum hluta er tekið á nýlendunum í vestur-Indíum, Afríku og Indlandi og í þeim þriðja löndum konungs í Norður-Atlantshafi: Íslandi, Færeyjum og Grænlandi. Auk þess að ritstýra verkinu og skrifa tvær greinanna, ritar Thomas Riis einnig niðurstöðukafla þar sem hann dregur saman þræði verksins í heild. Anna Agnarsdóttir prófessor ritar greinina um Ísland. Helsti ávinningurinn af heildstæðri nálgun sem þessari eru ýmsir möguleikar á samanburði milli svæða, sem geta varpað nýstárlegu ljósi á þróun og einkenni þéttbýlis. Í ljós koma þættir sem verða ef til vill síður áberandi þegar aðeins eitt land eða svæði er tekið til athugunar í ljósi eigin sögu. Markmið höfundanna með greinasafninu var að skoða eðli þéttbýlismyndunarinnar á hverju svæði ríkisins um sig auk þess að reyna að greina sameiginlega þræði milli svæða og fá yfirlit yfir ríkið í heild (bls. 7). Mest reynir á samanburðarsjónarhorn bókarinnar í niðurstöðukafla hennar, þótt höfundar reyni hver um sig að beita því að ákveðnu marki. Tímaramminn er þrjár aldir, tímabilið frá 1500 til 1800, en þræðir eru gjarnan raktir aftur til miðalda þar sem það á við. Höfundar taka mismun- andi pól í hæðina við rannsóknir sínar; sumir draga saman helstu þætti í áralöngum rannsóknum, aðrir gera grein fyrir yfirliti yfir þéttbýlisþróun og enn aðrir birta niðurstöður sértækra athugana. Greinarnar eiga þó sameig- inlegt að varpað er ljósi á þróun þéttbýlismyndunar og áhersla lögð á að skoða hvers konar þéttbýli varð til í ríkinu þegar það var sem víðlendast og konungur gerði tilkall til landsvæða í fjórum heimsálfum. Formleg réttindi þéttbýlisstaðanna og hlutverk eru ráðandi athugunarefni, frekar en skil- greining þéttbýlis út frá fólksfjöldaþróun. Segja má að höfundar greini tvenns konar tilefni til stofnunar nýrra bæja, annars vegar hernaðarlega hagsmuni, útþenslu ríkisins og valdastöðu og hins vegar efnahagslega upp- byggingu af ýmsu tagi. Nýir bæir sem fengu sérleyfi á tímabilinu 1500–1800 bættust við flóru þéttbýlisstaða í ríki þar sem þegar höfðu myndast allmargir bæir og sumir allstórir. kaupmannahöfn var þeirra allra mikilvæg- ust og hafði yfirburðastöðu miðað við alla aðra staði í ríkinu, hafði á þessu tímabili tekið við af Björgvin. Allflestir bæir í sjálfri Danmörku og í hertoga- dæmunum áttu sér rætur á miðöldum. Það á einnig við um stærstu bæi og kirkjulegar miðstöðvar Noregs eins og Þrándheim, Björgvin og krist janíu. Sú þéttbýlisþróun sem átti sér stað á árnýöld tengist inn í þetta kerfi þéttbýlisstaða og miðstöðva sem þegar voru í ríkinu. Nýir bæir voru ritdómar 201 Saga haust 2013 NOTA_Saga haust 2004 - NOTA 23.6.2020 15:04 Page 201
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228

x

Saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.