Saga


Saga - 2013, Síða 207

Saga - 2013, Síða 207
þann tíma annað en að þar var einhver byggð a.m.k. frá 13. öld. eftir siðaskipti verður Þórshöfn miðstöð konungsvalds, verslunar, siglinga, kirkju, skóla og þinghalds. elsta virki bæjarins er frá 16. öld. Athyglisvert er að Þórshöfn fékk ekki formleg réttindi sem kaupstaður fyrr en árið 1908, en þó var bærinn búinn að sinna öllum helstu hlutverkum sem formlegir kaupstaðir gerðu allt frá 16. öld (bls. 141–143 og 146). Það gæti skýrst af því hve gömul byggðin í Þórshöfn var og að bærinn hafi þegar á 16. öld verið orðinn miðstöð stjórnsýslu, varna, kirkju og verslunar. Um 1800 var Þórs - höfn mun fjölmennari bær en Reykjavík, betur varinn og átti sér mun lengri sögu. Fróðlegt væri að skoða nánar forsendur þéttbýlisbyggðarinnar í Þórs - höfn og samspil bæjarins við hinar ríflega 40 byggðir eða þorp sem voru í landinu, ekki síst í samhengi við Ísland. Anna Agnarsdóttir ritar greinina um íslenska þéttbýlisþróun, „The Urbanization of Iceland in the 18th and early 19th centuries“. Greinin er skrifuð út frá formlegri túlkun kaupstaða með skilgreind bæjarréttindi og rekur aðdraganda þess að sex formlegir kaupstaðir voru stofnaðir árið 1786 og hvernig þeim reiddi af fram undir miðja 19. öld. eins og þekkt er var Reykjavík eini bærinn sem hélt réttindum sínum eftir kaupstaðarstofnun, þótt allir sex hafi byggst á grunni eldri verslunarstaða einokunarverslunar- innar. Gott yfirlit er gefið yfir forsöguna til loka 18. aldar og hvaða hug- myndir voru settar fram um þéttbýlisbyggð og hlutverk kaupstaða í tengslum við viðreisn Íslands. Bent er á ákveðin líkindi við þróun kaupstaða í Noregi. Áhugaverð umfjöllun er um hinn unga kaupstað Reykjavík í upp- hafi 19. aldar, menningarlíf bæjarins, fólksfjölda og breytingar á atvinnu- skiptingu. ekki síst veita skemmtilegar tilvísanir til erlendra gesta innsýn í bæjarlífið. eitt viðfangsefni greinarinnar er að velta fyrir sér hvers vegna þéttbýlisþróun varð jafnseint á Íslandi og raun ber vitni í ljósi þess að form- legir kaupstaðir voru fyrir löngu orðnir til bæði í Danmörku og Noregi (bls. 116). Því svarar höfundur með andstöðu íslenskra landeigenda og ráðandi afla innanlands, sem hafi öldum saman staðið í vegi fyrir búsetu erlendra manna á Íslandi og formlegri stofnun kaupstaða. Píningsdómur 1490 er m.a. tekinn sem dæmi um slíkt viðhorf. Því hafi það verið tíðindi þegar kon - ungs verslunin fyrri setti Reykjavíkurkaupmann í heilsársverslun árið 1759, um þremur áratugum áður en veturseta var gerð að skyldu (bls. 126–127). Taka má undir að bæði íslenskir landeigendur og Danakonungur hafi lengi amast við veru þýskra og enskra kaupmanna og fiskveiðimanna og staðið gegn því að þeir settust að til frambúðar á Íslandi. Sérstaklega var íslenskum landeigendum illa við að erlendir kaupmenn gætu haft landsmenn í vinnu. Danskir kaupmenn eins og Pahl Reykjavíkurkaupmaður hefur varla talist til erlendra kaupmanna miðað við þá stöðu sem Ísland hafði í ríkinu á seinni hluta 18. aldar, en jafnframt sýnir þessi stefnubreyting konungs að viðhorf til fastrar búsetu kaupmanna í landinu hafði breyst þegar komið var fram yfir miðja 18. öld. ritdómar 205 Saga haust 2013 NOTA_Saga haust 2004 - NOTA 23.6.2020 15:04 Page 205
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.