Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.2019, Side 29

Andvari - 01.01.2019, Side 29
28 HJALTI HUGASON ANDVARI arkitekt kirkjunnar, Guðjón Samúelsson (1887–1950), húsameistari ríkisins, hafi auðkennt eina af teikningum sínum af henni þannig. Í Samvinnunni var kirkjan talin verða með frumlegustu og glæsilegustu kirkjum landsins ásamt Hallgrímskirkju í Saurbæ sem þá var þegar komin á teikniborðið (vígð 1957).95 Var Pétur andsnúinn nafngiftinni framan af en afstaða hans breyttist síðar.96 Enn þann dag í dag er þessi nafngift oft rædd í hópi Akureyringa og sýnist sitt hverjum. Aldrei hefur hún þó orðið ráðandi. Upp úr aldamótunum 1900 hófst umræða um að reisa þyrfti nýja sóknarkirkju á Akureyri þar sem guðshúsið í Fjörunni væri orðið of lítið fyrir ýmsar ahafnir, væri illa staðsett í útjaðri bæjarins, væri af vanefnum gert og svaraði ekki lengur kröfum tímans til kaupstaðar- kirkna.97 Undirbúningur að byggingu nýs guðshúss tók þó langan tíma. Þegar 1918 hafði sóknarnefnd vissulega fengið augastað á nú- verandi staðsetningu fyrir kirkjuna á háhöfðanum yfir Grófargili sem nú kallast Listagil. Hann var þó ekki endanlega ákveðinn fyrr er rúmum áratug síðar.98 Guðjón Samúelsson lýsti staðnum þannig: „Kirkjustæðið á Akureyri er hið fegursta sem ég hef séð, bæði hér- lendis og erlendis. Kirkjan stendur á háhöfðanum og gnæfir yfir allan bæinn og sést langt utan af Eyjafirði.“99 Bærinn hefur stækkað mikið án þess að byggð hafi á nokkurn hátt ógnað stöðu kirkjunnar og mun svo tæpast verða um fyrirsjáanlega framtíð. Upphaflega var efnt til samkeppni um uppdrætti að kirkjunni en Guðjóni síðar falið verkefn- ið. Lágu frumteikingar fyrir sumarið 1938 og var þá hafist handa við bygginguna.100 Sökum heimskreppu og styrjaldar var miklum erfið- leikum bundið að koma upp eins veglegri byggingu og hér var um að ræða. Mun Eysteinn Jónsson (1906–1993) fjármálaráðherra jafnvel hafa hótað að stöðva kirkjubygginguna með fógetavaldi ef haldið yrði áfram með verkið eftir vetrarhlé.101 Framkvæmdir héldu þó áfram og var kirkjan vígð sunnudaginn 17. nóvember 1940. Hófst hátíðin með klukknahringingu kl. 18 kvöldið áður. Þar sem styrjöld stóð yfir varð að kynna fyrirætlunina í bæjarblöðunum og taka fram að ekki yrði um loftvarnarmerki að ræða.102 Hin nýja Akureyrarkirkja var lengi og er raunar enn ein af veglegustu kirkjum landsins. Auk rúmgóðs kirkjuskips er þar minna rými, svonefnd kapella, í kjallara kirkjunnar. Þjónaði hún lengi sem safnaðarheimili og hýsti fermingarstarf, margs konar félagsstarfsemi á vegum safnaðarins og var auk þess notuð til æfinga ýmissa kóra í bænum.103 Löngu síðar eða á áttunda áratug 20.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.