Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.2019, Side 36

Andvari - 01.01.2019, Side 36
ANDVARI SÉRA PÉTUR SIGURGEIRSSON 35 voru snemma stofnuð í nágrenni höfuðstaðarins, í Hafnarfirði og á Akranesi. Á þriðja og fjórða áratug aldarinnar voru svo einnig stofnuð slík félög á Sauðárkróki (1923), í Keflavík (1924), í Vestmannaeyjum (1924) og á Akureyri (1934). Loks stofnaði Sigurgeir, faðir Péturs, þá prófastur á Ísafirði, félag undir sama heiti fyrir vestan (1933) sem hlaut nokkra útbreiðslu í nágrannabyggðarlögunum, en var þó óháð félög- unum í Reykjavík og annars staðar á landinu og slitnaði úr sambandi við KFUM&K-hreyfinguna líklega vegna veraldlegri áherslna og meira frjálslyndis í starfinu en almennt gerðist í hreyfingunni.130 Meira hefur þó líklega verið gert úr veraldlegu skemmtanahaldi á vegum þess félags en efni stóðu til.131 Fyrrnefndur Friðrik Hallgrímsson tók upp þráðinn með unglinga- eða æskulýðsstarf í dómkirkjunni í Reykjavík skömmu áður en Pétur Sigurgeirsson tók til starfa fyrir norðan.132 Fáar heimildir eru til um það og ekki ljóst hvers vegna Friðrik tók þetta frumkvæði harðfull- orðinn maður á síðustu starfsárum sínum. Líklega vildi hann þó auka framboð á hollu tómstundastarfi fyrir unglinga í höfuðborginni í því upplausnarástandi sem fylgdi heimsstyrjöldinni og hernáminu. Þessi félög lögðu svo upp laupana skömmu eftir að Friðrik lét af embætti og styrjöldinni lauk. Þegar Pétur Sigurgeirsson hóf barna- og æskulýðs- starf sitt strax í upphafi prestskapar á Akureyri hafði því vissulega verið lögð nokkur stund á slíkt starf í höfuðstaðnum. Hann gat því sótt óbeinar fyrirmyndir þaðan sem og til starfs föður síns á Ísafirði, auk þeirra hugsjóna sem hann bar sjálfur í brjósti varðandi æskulýðsstarf á vegum kirkjunnar. Einkum mun hann þó hafa byggt á reynslu sinni frá Ameríku og kynnum af kirkjustarfi þar líkt og þeir prestar sem einkum höfðu beitt sér fyrir æskulýðsstarfi í söfnuðum sínum fyrir sunnan, þeir Friðrik Hallgrímsson og Jakob Jónsson.133 Þegar um haustið 1947 hóf Pétur öflugt sunnudagaskólastarf fyrir börn. Var þátttakendum skipt í tvær deildir eftir aldri. Yngri börnin, 5–6 ára, komu saman í kjallararými kirkjunnar, kapellunni, en þau eldri, frá sjö ára aldri til fermingar, söfnuðust saman í kirkjunni sjálfri fyrir hádegi á sunnudögum. Varð fljótt húsfyllir á báðum stöðum og stóð svo lengi. Varð Pétur því að virkja ungmenni og jafnvel aðra lítið eitt eldri í barnastarfinu. Svo mikil aðsókn var í sunnudagaskólann að fulltrúar góðtemplara komu að máli við Pétur um að börn kæmu nú ekki lengur á fundi í barnastúkunum. Varð að ráði að halda skólann aðeins annan hvern sunnudag þótt það kæmi niður á aðsókn.134 Vildi
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.