Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2019, Síða 40

Andvari - 01.01.2019, Síða 40
ANDVARI SÉRA PÉTUR SIGURGEIRSSON 39 fyrstu sumarbúðirnar reistar við Ástjörn í Kelduhverfi 1946 og þá af bræðrasöfnuðinum sem kenndur er við Sjónarhæð á Akureyri undir stjórn enska trúboðans Arthurs Gook (1883–1959) og eftirmanns hans, Sæmundar G. Jóhnnessonar (1899–1990).155 Sumrið 1959 hófst svo bygging slíkra búða við Hólavatn í Eyjafirði á vegum KFUM&K á Akureyri. Tóku þær þó ekki til starfa fyrr en í júní 1965.156 Fyrsti vísir að sumarbúða rekstri á vegum þjóðkirkjunnar sjálfrar hófst á Löngumýri í Skagafirði í skjóli Ingibjargar Jóhannsdóttur (1905– 1995) sem rak og stýrði húsmæðraskóla þar uns hún gaf þjóðkirkjunni staðinn 1962. Um skeið leituðu forystumennirnir, Pétur og Sigurður á Grenjaðarstað, varanlegri og heppilegri staðar. Upphaflega taldi Pétur ákjósanlegt að búðirnar risu á bökkum Mývatns en varð því fljótt af- huga, ekki síst vegna hins landlæga bitmýs. Loks var búðunum val- inn staður við Vestmannsvatn í Aðaldal í landi jarðanna Fagraness og Fagraneskots. Gáfu landeigendur lóð undir búðirnar sem risu þann- ig í nágrenni við Grenjaðarstað. Vígði Sigurbjörn Einarsson biskup sumarbúðirnar á þrenningarhátíð 1964 og hófst reksturinn daginn eftir.157 Snemma á sjöunda áratugnum hóf þjóðkirkjan einnig rekst- ur sumarbúða sem fremur voru miðaðar við börn af suðvesturhorni landsins. Voru þær starfræktar á ýmsum stöðum þar sem heimavistir stóðu auðar að sumrinu til eða annað heppilegt húsnæði var í boði. Má þar nefna Kleppjárnsreyki, skála MR í Reykjakoti í Ölfusi, Laugar í Sælingsdal og Krísuvík. Einu varanlegu sumarbúðir þjóðkirkjunnar utan Vestmannsvatns risu svo í Skálholti og síðar að Eiðum.158 Í formannstíð Péturs í ÆSK í Hólastifti sammæltust prestar innan þeirra um að halda sérstakar æskulýðsguðsþjónustur fyrsta sunnudag- inn í mars ár hvert. Varð þetta frumkvæði upphafið að æskulýðsdegi þjóðkirkjunnar sem enn er haldinn.159 1960 var svo stofnuð staða æsku- lýðsfulltrúa við embætti biskups Íslands og fastari skipan komið á æsku- lýðsdaginn.160 Má þar með segja að endurnýjunarviðleitni prestanna norðanlands, og þá einkum Péturs Sigurgeirssonar, væri tekin að hafa áhrif á landsvísu. Akureyrarprestar gengu þó sýnu lengra en þetta á sjö- unda áratugnum og héldu mánaðarlegar æskulýðs- og fjölskyldumess- ur.161 Gengust þeir fyrir að ÆSK í Hólastifti gaf út messubókina Unga kirkjan (1967). Sigurbjörn Einarsson biskup ritaði ávarpsorð í bókina þar sem hann þakkaði norðanmönnum framtakið og heimilaði þann- ig notkun bókarinnar í helgihaldi. Þarna er að finna einfalt lesmessu- form með klassískum messuliðum, kyríe, gloríu og víxllestri úr saltar-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.