Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.2019, Side 60

Andvari - 01.01.2019, Side 60
ANDVARI SÉRA PÉTUR SIGURGEIRSSON 59 veltur líka að mestu á frumkvæði þeirra og athafnasemi. Þessar að- stæður eiga sér langa sögu og skýrast m.a. af því hversu lengi hefð- bundið dreifbýlis- og sveitasamfélag var hér við lýði og hve lengi kirkjan var að aðlagast þéttbýlissamfélagi þegar það loks tók að ryðja sér til rúms í landinu. Þá hafa ekki gengið hér yfir alþýðuvakningar sem víða erlendis hafa skapað öfluga sveit óvígðra sem eru þess al- búnir að taka virkan þátt í guðsþjónustuflutningi og öðru innra starfi safnaðanna. Hér hefur sjálfboðið starf í kirkjunni fremur beinst að formlegri hlutverkum, svo sem setu í sóknarnefndum og öðrum sam- bærilegum stjórnunarhlutverkum auk starfa í og með kirkjukórum. Sóknarnefndir voru líka lengi að öðlast fullan þroska og voru framan af prestum til aðstoðar fremur en að vera fullmyndugar forystusveitir í sóknunum. Prestakirkju-einkennið hefur svo í för með sér að þjóð- kirkjan kemur mörgum fyrst og fremst fyrir sjónir sem hátimbruð, opinber stofnun en síður sem hreyfing eða samfélag fólks — söfn- uður heilagra — en samkvæmt lútherskri kirkjuguðfræði (e. ecclesi- ology) er það hið raunverulega eðli kirkjunnar.239 Dæmigert fyrir þá presta- og stofnunarkirkju sem hér starfar er að almennt er litið svo á að sóknin, sem er landfræðileg stjórnar- og rekstrareining, sé grunn- eining þjóðkirkjunnar en ekki söfnuðurinn sem er samfélag þess fólks sem í sókninni býr og kemur saman til bænar, boðunar, þjónustu og annars kirkjulegs lífs.240 Nú er nokkur breyting að verða á í þessu efni. Þar skiptir tilkoma „nýju, íslensku þjóðkirkjuskipanarinnar“ nokkru máli, auk átaksins sem gert var á sviði safnaðaruppbyggingar á loka- áratug liðinnar aldar (sjá aftar). Mestu munar þó um baráttu og for- dæmi presta á borð við Pétur Sigurgeirsson sem hófu uppbyggingu nútímakirkju í landinu. Eins og rakið var framar í greininni bauð Pétur Sigurgeirsson presta- kirkjunni birginn þegar á Akureyrarárunum. Hann laðaði bæjarbúa í stórum stíl að safnaðarstarfinu og virkjaði þá á þeirra eigin forsend- um. Þá tók hann enn stærra skref er hann beitti sér fyrir að stofnað var safnaðarráð sem auka átti samvinnu prestanna og óvígðs starfs- fólks, kjörinna trúnaðarmanna og annarra þeirra sem mest komu að safnaðarstarfinu. Á biskupsstóli beitti Pétur sér áfram af afli fyrir viðgangi óvígðrar þjónustu í þjóðkirkjunni. Þessi viðleitni hans kom fremur fram í verki en mótaðri guðfræðilegri sýn. Ekki er þó vafi á að hún var hluti af kirkjuskilningi hans. Þar skipti ekki síst máli að virkja sóknarnefnd-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.